Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.06.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.06.2014, Blaðsíða 43
Enska landsliðið í Marcks & Spencer jakkafötunum sem eru grá að lit og úr ullar og mohair blöndu. AFP Hágæða lúxusvara eða ódýr fjöldaframleiðsla F atnaður landsliðsmanna heimsmeistarakeppninnar er auðvitað mikið í um- ræðunni þessa dagana, enda miklar tískufyrirmyndir þeir herrar sem sparka í bolta. Yfirleitt fá liðin hönnuði frá heimalandinu til þess að hanna og útbúa jakkaföt leikmanna og eru þau jafn misjöfn og löndin sem keppa eru mörg. Áberandi þykir þó munurinn á bresku jakkafötunum og þeim ítölsku, sökum þess að bresku jakkafötin eru hönnuð af einni ódýrustu verslanakeðju Bretlands, Marks & Spencer. Ítalska tískuhúsið Dolce & Gabbana hannaði jakka- föt ítalska liðsins, og hefur séð um það síðan 2006. Dolce & Gabbana-tískuhúsið er þekkt fyr- ir vönduð snið, kynþokka og fágun. Ítalía sló í gegn með sér- hönnuðum jakkafötum í dökk- bláum lit úr fíngerðri, léttri ull. Jakkafötin eru tvíhneppt með dökkbláum hnöppum og stungin að innanverðu í bláum lit liðsins. Á bindinu, sem var hannað með það í huga að heiðra Ítalíu og ítalskan stíl, má sjá liti ítalska fánans við miðju. „Fótbolta- mennirnir túlka hugmynd okkar um fegurð,“ sagði Domenico Dolce annar hönnuða Dolce & Gabbana. Það var því heldur betur stigsmunur á jakkafötum breska liðsins og þess ítalska, þar sem ódýra breska verslana- keðjan Marks & Spencer hann- aði jakkaföt breska liðsins. Jakkafötin samanstanda af bux- um, vesti og jakka í gráum lit úr ullar- og mohair-blöndu. Leikmennirnir eru eins og gefur að skilja miklar fyrirmyndir um heiminn og eru jakkafötin í þann mund að seljast upp enda verðið á þeim í heild einungis 50.785 krónur. HEIMSMEISTARAKEPPNIN HÓFST Í VIKUNNI SEM LEIÐ OG HEFUR LÍKLEGAST EKKI FARIÐ FRAMHJÁ NEINUM. FYRIR KEPPNINA SKARTA LEIKMENN SÍNU FEGURSTA, EN JAKKAFÖT LEIKMANNA UTAN VALLAR HAFA VAKIÐ ATHYGLI ENDA ÓLÍK Á MARGAN HÁTT. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Steven Gerrard leikmaður Eng- lands. Ítalska liðið þykir bæði sjarmerandi og töff í Dolce & Gabbana. JAKKAFÖT LEIKMANNA VEKJA ATHYGLI Ítalski lands- liðsmaðurinn Mario Balotelli. Frá kynn- ingu jakka- fatanna. 15.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 HJÓLA-OGSPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200 · GAP.IS …OGÞÚVELURLENGRI LEIÐINAHEIM. HENTAR MJÖG VEL FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR ÞAR SEM „MICRO“ FJAÐRANDI STELLIÐ ÉTUR Í SIG GRÓFA MALBIKIÐ OG GERIR HJÓLAFERÐINA ENN ÞÆGILEGRI ÞÚ NÝTUR ÞESS AÐ MOKA INN KÍLÓMETRUNUM Á CANNONDALE SYNAPSE. 229.900.- Ítalska landsliðið situr fyrir fyrir ljósmyndara sem tóku á móti þeim í Brasilíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.