Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.06.2014, Page 54

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.06.2014, Page 54
Úr myndasafni Ólafs K. Magnússonar 54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.6. 2014 Í tilefni útkomu 23. bindis í ritröðinni Kirkjur Íslands býður Minjastofnun Íslands, Þjóðminjasafn Íslands, Biskupsstofa og Hið íslenska bókmenntafélag til málstofu og opnunar sýningar íHótel Eddu Skógum föstudaginn 20. júní kl. 16.00. KIRKJUR ÍSLANDS 1971 Blóm sett við styttu Jóns Sigurðssonar. Kristján Eld- járn forseti og Jóhann Hafstein forsætisráðherra. 1976 Eldri kona lætur viðhafnarvörð lögreglumanna um Alþinginshúsið ekki hafa áhrif á för sína. 1978 Arnarhóll hefur jafnan verið þétt skipaður á þjóðhátíðardaginn. 17. júní í áranna rás 1975 Reipitog var meðal skemmtiatriða í hátíðarhöldum Seltirninga við Mýrarhúsaskóla. Þar áttust við Kvenfélagskonur og fulltrúar úr bæjarstjórn með aðstoðarmönnum. Sigurverjar voru konurnar. 1975 Á Lækjartorgi var barnaskemmtun. Úr myndatexta í Morgunblaðinu þegar myndin birtist þar 19.júní: „Það var mikill fjöldi samankominn og eins og sjá má hafa smákrakkarnir fengið stúkusæti á örmum eða herðum foreldra sinna.“

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.