Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Blaðsíða 26
Heimili og hönnun *Þýska hönnunarstúdíóið Kaschkasch hefurhannað áhugaverðan lampa fyrir danska hönn-unarhúsið Normann Copenhagen. Lampinn,sem er sérstaklega skemmtilegur í laginu, erbyggður á ítölsku teiknimyndafígúrunni Cali-mero sem er lítill kjúklingur með brotið egg áhöfðinu. Óvæntur en spennandi innblástur þar á ferð. Lampi byggður á teiknimyndafígúru N ýja húsgagnalínan frá Volka kallast Viti by Volki og sam- anstendur af inni- og útihúsgögnum sem eru unnin út frá formi og hlutverki vitans. Olga segir þær vinkonur fá innblástur alls staðar að en segir Reykjavík í heild sinni koma sterka inn. „Húsin, litirnir, sjórinn, vöfflukaffi og sundferðir eru vítamínsprauta fyrir heilann. Og þegar við Elísabet förum í ferðalög þá rýkur gjörsamlega úr okkur og eitthvað skemmtilegt verður til,“ útskýrir Olga. Samstarf þeirra Olgu og Elísabetar hófst árið 2007 í Hollandi en þar bjuggu þær báðar í tæp 10 ár og stunduðu nám. „Við byrjuðum á að end- urvinna gömul húsgögn og vinna með ull. Það má segja að verk okkar séu gjarnan blanda af list og praktískri hönnun,“ segir Olga. Endurvinnsla og íslensk ull leika enn stórt hlutverk í verkum þeirra Olgu og Elísabetar sem og grafísk mynstur og bjartir litir. Stíll Volka er gjarnan hrár og pínu hollenskur að sögn Olgu. Nálgast má vörurnar frá Volka í verslununum Aurum á Bankastræti, Hrím á Laugavegi og í Mengi Óðinsgötu. Þær Elísabet Jónsdóttir og Olga Hrafnsdóttir hafa unnið saman frá árinu 2007. Morgunblaðið/Þórður Hollensk áhrif eru sjáanleg í verkum Volka. Húsgögnin eru unnin út frá hlut- verki vitans. Ullarvörur Volka eru litríkar. Ljósið má einn- ig nota undir borðplötu. NÝ HÚSGAGNALÍNA TIL SÝNIS Á SKÖRINNI Sækja inn- blástur í sjóinn og Reykjavík ÞESSA DAGANA STENDUR YFIR SÝNING Á NÝRRI HÚS- GAGNALÍNU FRÁ VOLKA Í SÝNINGARRÝMINU Á SKÖRINNI HJÁ HANDVERKI OG HÖNNUN Í AÐALSTRÆTI 10. ELÍSABET JÓNSDÓTTIR OG OLGA HRAFNSDÓTTIR ERU KONURNAR Á BAK VIÐ HÖNNUNARFYRIRTÆKIÐ VOLKA SEM FRAMLEIÐIR ALLT FRÁ FATNAÐI TIL HÚSGAGNA OG LISTAVERKA. Guðný Hrönn gudnyhronn@gmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.