Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Blaðsíða 28
O kkur finnst ótrúlega fínt að hlusta á góða tónlist og vinna í listinni hér heiman frá. Búa til gott kaffi og elda góðan mat,“ segja Helena og Bergur myndlistarmenn en Bergur Thomas spilar á bassa með hljómsveitunum Oyama og Grísalappalísu. Húsið á Hörpugötunni teiknaði Hafsteinn Austmann listmálari og notaði sem vinnustofu í mörg ár og eru því gluggarnir staðsettir þannig að mikil náttúruleg birta umlykur rýmið. Helena og Bergur segja skipta máli að það sé gott jafnvægi á milli hluta á heimilinu. „Við reynum að hafa nóg af plöntum inni á heimilinu. Þar sem íbúðin okkar er eitt stórt rými viljum við halda því opnu. Okkur þykir líka gott að raða fallegum hlutum í kringum okkur sem jafnvel minna okkur á liðna viðburði eða gefa okkur innblástur í framtíðina.“ Bergur og Helena eru sammála um að uppáhalds- staðirnir þeirra á heimilinu séu eldhúsborðið á morgn- ana og garðurinn þegar veðrið er gott en einnig eyða þau miklum tíma við vinnuborðið. Hvernig mynduð þið lýsa heimilisstílnum? „Afslappaður en skipulagður. Við höfum gaman af því að finna smáhluti úti á götu eða á mörkuðum. Við viljum helst raða í kringum okkur fallegu dóti og verk- um – en samt reyna að halda skipulagi.“ Mikill tónlistaráhugi parsins skín í gegn á heimilinu en Bergur er bassaleikari í hljómsveitunum Oyama og Grísalappalísu. Vinna í listinni heima MYNDLISTARMENNIRNIR BERGUR THOMAS ANDERSON OG HELENA AÐALSTEINSDÓTTIR BÚA Í SJARMERANDI HÚSI Í SKERJAFIRÐI ÞAR SEM MYNDLIST SKIPAR STÓRAN SESS Í HEIMILISLÍFINU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Aðalrýmið er opið og segja Hel- ena og Bergur skipta máli að hafa gott jafnvægi á milli hluta. GOTT JAFNVÆGI Á MILLI HLUTA Bassi og gítar í eigu Bergs sem er einnig tónlistarmaður. 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.6. 2014 Heimili og hönnun HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 O MELBOURNE SVEFNSÓFI MEÐTUNGU 169.990 FulltVeRð: 199.990 MELBOURNE Svefnsófi Stærð: 243x170 H:70 cm. Slitsterkt áklæði. Litir: Svargrár, grænn og rauður. Vinstri og hægri tunga. Rúmfatageymsla í tungu. ÁTTU VONÁ GESTUM! SVEFNSÓFAR Í ÚRVALI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.