Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.06.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.6. 2014 Þegar ekið er úr borginni og austur fyrir fjall blasir fjall þetta við af Sandskeiðinu. Það er 655 metra hátt og af því mjög víðsýnt, enda er hermt að leysingi sá sem landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson gaf frelsi hafi á stundum gengið á fjallið og gáð þar til veðurs. Bjó leysingi þessi, þá orðinn frjálsborinn maður, á Vífilsstöðum. Hvert er fjallið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er fjallið? Svar: Vífilsfell Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.