Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 21
Klappastíg 44 – Sími 562 3614 Mikið úrval af piparkökumótum Sænska jólavaran komin Hæð 8 cm 2.500 kr/stk Sitjandi 7,5 cm 3.500 kr/stk Hæð 20 cm 4.900 kr/stk vegg. Ætli menn að gera þetta án þess að líða illa verða þeir að fylgja áætluninni.“ Sumir segja karlmenn með stóra og súrefnisfreka vöðva hugsanlega geta lent í meiri vandræð- um en þeir sem smærri eru, Bára og Örn eru ekki sannfærð um þetta. „Það er frekar okkar reynsla að þetta sé ófyrirsjáanlegt með öllu og hafi þegar á botninn er hvolft mestmegnis með aðlögunartímann að gera.“ Erfitt að sækja myndavélina Þetta er í þriðja sinn sem Bára fer svona hátt og Örn í annað sinn og fundu þau glöggt að æfingin skiptir máli. Allur hópurinn fór upp í grunnbúðir Everest en aðeins átta af átján upp á tind Kala Patthar. „Munurinn er ekki nema tæpir þrjú hundruð metrar en þegar komið er upp í þessa hæð munar verulega um hverja hundrað metra,“ segir Bára. Mikilvægt er að spara orkuna vel í svona mikilli hæð og Bára bendir á að hún hafi þurft að hugsa sig um áður en hún sótti myndavélina í bakpok- ann. Það eitt og sér hafi kostað vanlíðan í ein- hverjar mínútur. „Hvert skref er rosalega erf- itt,“ segir hún. Spurð hvort þau stefni fjallgönguskónum aftur til Himalaja svara Bára og Örn játandi. „Sumir í hópnum geta ekki hugsað sér að fara aftur, svo erfið var gangan. Ég væri á hinn bóginn alveg til í að gera það – og fara þá jafnvel aðeins hærra,“ segir Örn. Bára tekur í sama streng. „Ég gæti vel hugsað mér að fara aðeins ofar. Eftir að hafa komið þarna ber ég ennþá meiri virðingu fyrir þeim sem gengið hafa alla leið á tind Everest. Það er ótrúlegt afrek.“ Bára, Örn og hópurinn allur í grunnbúðum Eve- rest. Samtals átján manns. Burðarmenn báru ólíklegustu hluti upp í fjöllin enda engin farartæki á öllu Everest-svæðinu Nepalmegin. Bara jakuxar, asnar og tveir jafnfljótir. Margir báru byggingarefni eins og hér sést, nokkrar timburplötur og bárujárn sett á milli. 16.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.