Frúin - 01.10.1963, Page 53

Frúin - 01.10.1963, Page 53
Að loknum hádegisverði, meðan tekið er af borðum, ræða Casals- hjónin verkefnin, sem bíða þeirra seinni hluta dagsins. Frú Marta mat- reiðir ávallt sjálf hádegisverð þeirra hjónanna. Síðan hraðar hún sér til tónlistarskólans þar sem hún kennir tvisvar í viku, eða veitir kennslu heima hjá sér beim nemendxun, er ekki hafa undirbúning til náms í tón- listarskólanum. Frú Marta er ævinlega mjög hugs- unarsöm um vellíðan manns síns. FRUIN 53

x

Frúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.