Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 29

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 29
Dr. Portalupi sat jafnfast við sinn keip, og neitaði einnig að taka málið til athugunar. John og Betty sátu heima hjá sér og ræddu þetta. Betty fannst, að John mætti ekki svíkja það loforð sem hann hafði gefið henni, áður en þau giftust, og John fannst þar fyrir utan, að hann, sem borgari í lýðfrjálsu landi gæti ekki látið banna sér að vera viðstaddur, þegar barn hans kæmi í heiminn. Það varð uppskátt á spítalanum, að John hefði í hyggju að framkvæma áform sitt, og þes vegna voru gerðar ráðstafan- ir til að hindra hann í því. Alir fengu skipun um, að halda John eins langt í burtu og hægt væri, þegar sá dag- ur rynni upp, að Betty kæmi til að fæða. Og brátt var þetta mál á hvers manns vörum í bænum, og fólk veðj- aði um, hvernig þetta myndi fara. Menn voru ekki allir á einu máli um þetta. Gömlu piparjómfrúrnar í bænum hneyksluðust á þessu. Að hugsa sér að karlmaður vildi vera viðstaddur þegar kona var að fæða! „Fáránlegt! Hryllilegt! Það ætti að taka hann fastan!“ Yngri kynslóðinni fannst ekkert at- hugavert við það, þótt faðir óskaði eftir að sjá barnið sitt koma í heim- inn, sérstaklega þegar móðirin vildi það sjálf. ,Við lifum ekki lengur á Viktoríu- tímanum, sögðu margir — og bæjar- blaðið tók nú málið á dagskrá. Við lifum á tímum almennrar menntun- ar og sé það ósk eiginkonunnar, er fráleitt, að banna manninum að sjá fæðinguna.“ — stóð í blaðinu. „Og bað er fráleitt. að læknirinn skuli hafa úrslitavald í þessu máli — þessu á konan að ráða sjálf.“ En dr. Portalupi lét ekki í minni ookann. án þess að kæmi til átaka. Hann fékk lögregluþjón til að vera á verði við sDÍtalann. þegar tími fæð- ingarinnar fór að nálgast. — auðvit- að átti hann að halda Quinn í hæfi- legí’i fiarlæeð. þegar þar að kæmi. Á hinn bóginn sátu líka ungu hjón- in við sinn kein. og þau gerðu áform, sem þau létu ekki unni við neinn. fvrr en 21. anríl. daginn. sem Bettv fann að tíminn var kominn. John hringdi eftir bíl, og begar bau leiddust að bílnum glánti bíl- stiórinn á bau stórum auPum oe saun hveljur — hann hafði auðvitað fvlgzt með málinu oe veðiað um málalokin. Hiónin leiddust áfram. begar þau eeneu inn um sjúkrahúsdvrnar og begar Bettv tilkvnnti knmu sína. var hún beðin að fara inn í móttökuher- bergið, en John beðinn að bíða frammi á biðstofunni. ,Þér verðið látnir vita um leið og barnið kemur,“ sagði hjúkrunarkon- an brosandi. John og Betty brostu líka, og þeg- ar Betty gekk inn ganginn fylgdi John henni enn. Þau voru ekki kom- in langt, þegar tveir hjúkrunarmenn stönzuðu þau og báðu John að snúa aftur til biðstofu, þar til barnið væri fætt. „Mér þykir fyrir því,“ sagði John brosandi, „en ég get það því miður ekki,“ og — hélt hendi Bettyar upp í loftið. Þá kom í ljós, að úlnliðir Johns og Bettyar voru bundnir saman með digri keðju, sem var læst með tveim- ur stórum hengilásum. Mennirnir leituðu að lyklunum í vösum Johns, en fundu auðvitað ekkert. ,Þá finnið þið ekki,“ sagði John brosandi. Þeir eru vel geymdir.“ Það var náð í lögregluþjóninn, en hann gat ekkert gert nema hrisst höfuðið. Fæðingin nálgaðist og dr. Portalupi átti ekki annarra kosta völ, en að hleypa hjónunum, sem voru fjötr- uð saman, inn á fæðingarstofuna. Klukkutíma seinna horfðu hjónin hamingjusöm á velskanaðann son sinn. og John hafði allan tímann staðið við hlið konu sinnar. „Ég er svo hamingjusöm,“ sagði Bettv. bú varst búinn að lofa mér að vera hjá mér við fæðinguna, og þú efndir það.“ Þá tók John af sér hægri skóinn, og onnaði annan hengilásinn. — hinn lykilinn hafði hann falið í vinstri sokknum. Síðan fór hann út af snít- alanum, kaldur og rólegur, eftir að hafa kvatt konu sína með kossi. Þeg- ar bann kom að lögregluþjóninum, sagði hann: „Eiginmaður á rétt á bví að vera þar sem kona hans barfnast hans — op hað er erfitt að koma í veg fyrir það!“ En dr. Portaluni var ævarreiður. „Við viljum enga áhorfendur við fæðinpar." öskraði hann. „Það er ekUi breinlept. Ép kvarta um þetta víð háskólarektorinn." En bepar rektorinn fékk kvörtun- ina vnnti hann bara öxlum. Quinn hafði ek^i aðhafzt neitt hnevkslan- leet. Þetta var hans kona og hans bar^. og betta kom beim einum við. . Ég lofaði Bettv. að ée skvldi vera viðstaddur. bepar fvrsta barnið fædd- ist. Ég lofaði engu viðvíkjandi næstu börnum. Og þetta reyndist slík þrek- raun, að ég held, að ég láti mér nægja þetta eina skipti!“ Leiðin til læknis Framhald af bls. 20. og þyrst væri. Andrés gekk að þeim glæpamanni, skipaði honum og að stíga niður úr sínum gullbridda söðli og segja sér það sem hann vildi vita. Hvaðan er þessi kona og hvert á hún að fara? Þrælasalinn ætlaði að beita hroka sínum og slægð en fann, að þarna var vissara að segja bara satt frá: „Ég rændi henni frá börnum sínum og heimili — þú sérð það sjálf- ur, maður, að fyrir svona unga og fagra konu er hægt að fá mikið fé í einu stórhýsi hallarinnar þarna í borginni, og þangað á konan að fara.“ Andrés tók af honum svipuna og sagði: „Þú ferð ekki lengra með þessa konu. Ég ráðlegg þér að leysa bönd- in og biðjast fyrirgefningar. Skila konunni strax heim og leita sætta þar, koma svo með mér inn í borg- ina og biðja miskunnsama dómarann þar að hjálpa þér. Hann er vor eini konungur allra manna.“ Ræninginn sagði: „Ég vil gjöra allt sem þú segir mér, en treysti mér ekki til að láta konunginn sjá mig svona eins og ég er.“ Þá sagði Andrés: Þesa aleigu mína gef ég þér í umboði þess konungs og þú munt sjá eina aflið sem getur breytt lífi þínu frá synd í sælu.“ Þegar maðurinn sá geislann frá perlunni og snerti hana, fór hann tafarlaust eftir öllum ráðum Andrés- ar og gaf honum perluna. Svo gengu þeir báðir inn í borg feðra sinna. En bar varð Andrés fvrir slvsi og fann dauða sinn nálgast. Andrés sá ekki hver bað var sem kom þar að og bevgði sig að honum — en hélt á- fram að segja: „Svona endar mitt auma líf. Aldrei fékk ég að sjá kon- unginn minn né gefa honum neitt.“ Þá snerti almáttuffi læknirinn sár Andrésar. reisti hann heilan unn og saaði: „Þú hefur gefið mér allar perl- urnar bínar, með þeim hefur þú biargað bágstöddum vinum mínum og villtum sauðum til mín. Faðir minn hefur stiórnað verkum þínum op veit. að bú ert minn þjónn og mín eign að eilífu.“ Kristín Sígfúsdóttir frá Syðri-Völlum. FRÚIN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.