Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 49

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 49
ig, að nálin fari yfir 4 þræði og undir tvo, þar til þér hafið gert 24 spor. Saumið á sama hátt tilbaka 2 þráð- um frá fyrri línunni. Saumið á sama hátt raðir lóðrétt við þessar (mynzt- urteikn. 1). Saumið þannig raðir þversum og langsum allan púðann. Saumið krosssporin með tvöföldu svörtu garni í miðju hvítu krossanna og við endann á hverjum armi kross- ins (sjá mynzturteikn. 2). Gætið þess að strekkja ekki á sporunum. 2. Skámynztrið. Efni: 1/2 metri javi, 6 dokkur Behive krosssaumsgarn, 3 svartar og 3 hvítar. Krosssaumsnál. Stærð púð- ans fullsaumaðs: 40 cm á hvern veg. Klippið efnið á sama hátt og í hinum púðanum. Þræðið nálina með tvö- földu svarta garninu og byrjið í einu horninu með svartri stjörnu, sbr. mynzturteikn. 3. Saumið til skiftis svartar stjörnur og hvíta krossa á ská frá einu horni til annars þar til komnar eru 22 svartar stjörnur. Saumið næstu röð 6 þráðum neðar, og eru þá stjörnurnar hafðar hvítar og krossarnir svartir. Endurtakið þessar 2 raðir þar til hálfur púðinn er útsaumaður. Pressið stykkin á röngunni með röku klæði, og saumið púðann síðan saman þannig, að ísaumurinn nái al- veg út í kantana. FRUIN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.