Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 22

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 22
Ghana er eitt hinna ungu lýSvelda Afríku „hinnar svörtu álfu“. Ný vakning hefir gripiÖ um sig meðal hinna kúguðu, svörtu íbúa þessarar álfu, sem hinar svokölluðu menningarþjöðir hafa haldið í helgreipum um margar aldir. Of seint hafa hinar hvítu þjóðir uppgötvað að þetta fólk eru ekki bara þrælar og vmnudýr heldur fólk, sem á rétt til lífsins og þess, sem það hefir upp á að bjóða, engu síður en þær sjálfar. Þessi mistök hafa kostað miklar fórnir og mikið blóð. Frelsisþeyrinn blæs um krónur trjánna, og fólkið rís upp vitandi um tilveru sína og rétt. Samt sem áður halda þessar þjóðir fast við æfaforna venjur og siði, sem margir hverjir eru heillandi. — Hér segir frá helgisiðum þessarar frumstæðu þjóðar í sambandi við skírnma, sem við köllum svo. Þar, eins og hér, er þetta helg athöfn þótt með öðrum hætti sé. BARNI GEFID NAFN 'Dlilií'lMÉ wRpSpi MjjjS- fjjjM: _:í nrTÍi m * Hér er svipmynd frá Ghana. Skrautbúnar konur sýna innlend framleiöslu á götum úti. Ungfrú Ella Griffin starfaði um fimm ára skeið í Ghana, frá 1956 til 1960, í þjónustu Menningar- og félagsmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Var starf hennar þar á sviði skólamála í höfuðborginni Accra, því að ungfrú Griffin hefur mikla reynslu á þessu sviði. Hún hef- ur starfað í þágu Sameinuðu þjóð- anna á ýmsum stöðum, svo sem á Haiti, Jamaica og Indlandi. Hér rit- ar ungfrú Griffin um sérkennilegan sið í Ghana. Sársauki fæðingarinnar er um garð genginn. Nýfædda barnið hefur látið til sín heyra í fyrsta skipti, og andlit þorpsbúa, sem áður voru kvíðafull og döpur, ljóma nú af ánægju og gleði. Gleðifregn berst milli ættingja, vina og granna: „Adwoa hefur eignast telpu.“ „Það eru sannarlega góð tíðindi. Guði sé 22 FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.