Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 50

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 50
Án heilbrigðra velhirtra tanna getur yfirleitt ekki verið um kven- lega fegurð að ræða. Lítt hirtar tennur eða gómar, sem tennur vant- ar í, geta svipt andlitið hverjum votti æskulilóma. Það verður kinn- fiskasogið, myndast á því hrukkur og varirnar herpast saman. Þegar svona er komið, verður tannlæknir- inn ekki aðeins björgunarmaður heilsunnar, en það má ekki gleyma tannhirðingu kvölds og morguns og um miðjan dag, þótt leitað sé til hans, heldur einnig sá er varðveitir æskublómann og fegurðina hjá þeim konum, sem verða að leita á náðir hans. Aldrei verður of snemma byrjað á að sinna um og hirða tennurnar. Hyggnar mæður gefa börnum sínum harðar brauðskorpur, gulrætur og hörð epli að tyggja, svo að blóðrásin örvist til tanngarðanna og tennurnar í börnunum verði fallegar og sterkar. Við eigum að fara eins að síðar á æfinni, iðka eins konar tannaleik- fimi, tyggja rúgbrauðsskorpur, borða epli og gulrætur í stað þess að láta ekki annað upp í okkur en hveit- brauð, kökur og annan mjúkan mat. Tennur okkar hrörna ef við fáum þeim ekki næg verkefni. Heilsa okk- ar veltur að miklu leyti á ásigkomu- lagi tannanna. Þegar tennur hafa verið burstaðar að kvöldi má ekki neyta neins og ekki heldur láta neitt sælgæti bráðna uppi í sér. Konur verða að geta beitt sig talsverðri hörku vegna heilsu sinnar og fegurðar. Reglan á að vera að bursta tenn- urnar tvisvar á dag. Burstinn má ekki vera of harður og heldur ekki of mjúkur. Það verður að fara með hann um tyggifleti tannanna svo og um báðar hliðar þeirra, ekki aðeins lárétt heldur einnig lóðrétt. Betra er að byrja á tyggiflötum tannanna, vegna þess að þá hefur burstinn lin- ast lítið eitt þegar kemur að við- kvæmari hlutum þeirra. Þá er einnig mikilvægt að nudda tannhold og góma. Tvisvar á ári á að fara til tann- læknis, það er óumflýjanleg nauð- syn, enda þótt erindið sé ekki annað en að láta fjarlægja tannstein. Hann er erkifjandi tannanna því að hann grefur undan mótstöðuafli þeirra. Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10 — Sími 15122 (áður Þvottahúsið ÆGIR) Hiísmæður! Látið Þvottahús Vesturbæjar þvo þvottinn fyrir yður. Tökum stykkjaþvott — blautþvott og frágangsþvott. Sækjum — sendum um allan bæ. — Fljót afgreiðsla. Þvottahús Vesturbæjar Ægisgötu 10 — Sími 15122. 50 FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.