Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 64

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 64
Hún dó ekki ráðalaus. Hatta- askjan hennar var orðin illa farin. Hún átti afgang af drakt- arefninu og klæddi öskjuna með því. Eins niá fara að með gaml- ar ferðatöskur. Má að sjálf- sögðu nota hvers konar efni t. d. skinn. Hér er hugmynd fyrir ykkur ungu stúlkur, sem hafið ferðast í sumar. Flestir koma heim með ýmsa minjagripi. Þessi stúlka límir þá á spjald, og rammar þá inn. Þar af leiðandi hefur hún endurminningarnar ljós-lifandi fyrir sér daglega. Auðvitað er ekki ætlast til að svona mynd hangi meðal merkra mál- verka. En í stúlknaherbergi finnst sjálfsagt einhver kimi sem er heppilegur fyrir mynd- ina. Spakmæli. Eiginmenn eru eins og frækorn, maður veit aldrei hvar þeir hola sér niður. Flestar konur reyna að breyta mönnum sínum, en ef þeim tekst það, verða þær leiðar á þeim. Marlene Dietrich. Vondur er kjaftagangurinn um mann, en verri er þögein. Hæstu fjöllin eru eigi ætíð þau fegurstu en ætíð þau köld- ustu, þegar upp á eggina kemur. FRÚIN Útgefandi: Heimilisútgáfan. Ritstjórar: Magdalena Thorodd- sen, sími 17708, og Guðrún Júlíusdóttir, sími 11658. Auglýsingastjóri: Emelía Hún- fjörð, sími 17333. Auglýsingar og afgreiðsla: Grundarstíg 11. Símar: 15392, 11658. Áskriftargjald kr. 240.00 (12 blöð), í lausasölu kr. 30.00 eintakið. FÉLAGSPREN'i'SMIÐJAN H.F. Vegir Hins Vitra Birting Ieyndardómsins. Þegar við skyggnumst eftir því, festum við ekki sjónar á neinu, og köllum það þess vegna litlaust. Þegar við hlustum, heyrum við ekkert, og köllum það þess vegna hljóðlaust. Þegar við þreifum, festum við ekki hönd á neinu, og nefnum það þess vegna ónáanlegt. Þessi viðhorf, sem verða ekki skynjuð, eru okkur ímynd hins Eina. Það er ekki ljóst að ofan, ekki myrkt að neðan. Óþrotlegt í starfi sínu, og verður ekki orðfest; það hverfur aftur í tilvistarleysið. Það er form hins formlausa, birting hins dulda, hyldýpi leyndardómsins. Allar stærðir og gerðir af sængum, koddum, svæflum og púðum. — Sendum gegn póstkröfu — FANNÝ BENÓNÝS, Sími 16738. FRÚIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.