Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 37

Frúin - 01.10.1963, Blaðsíða 37
ar sjónvarpsupptökur voru gerðar í Hvíta húsinu notaði hún mjög ein- falda daggreiðslu (20), en við opin- bera móttöku þessa sléttu topp- greiðslu með hnút í hnakkanum (20). ) Hún getur verið allra kvenna virðu- legust, en líka stelpuleg með slaufu framan í hárinu (22), eða glitrandi kamb í annarri hliðinni (23). Að und- anförnu hefur hún æ oftar sézt með virðulegar hárgreiðslur, sem klæða hana mjög vel (24), — en það er nú líka erfitt að hugsa sér þá hár- greiðslu, sem ekki klæðir Jacqueline Kennedy. * Svar til „Breiðleitrar“. Við getum ekki gefið þér einhlít ráð. Bezt er fyrir þig að ráðgast við hárgreiðslukonu. Annars birtum við hér, eins og þú sérð, nokkrar hár- greiðslur frú Kennedy og hún er breiðleit. * Siðferðislögmálið og eigingirnin. Eftir Ambrose Bierce. Siðferðislögmál mætti Eigingirni á brú, sem var aðeins nógu breið fyrir einn. „Leggstu niður vanvirðan þín svo ég geti gengið yfir þig,“ þrumaði Siðferðislögmálið. Eigingirnin horfði í augu hennar, en steinþagði. ,,Ó,“ sagði Siðferðislögmálið ef- andi, ,,við skulum kasta hlutkesti um það hvor okkar snúi til baka meðan hin fer yfir.“ Eigingirnin þagði, en tók ekki af henni augun. „Til þess að forðast árekstur,“ sagði Siðferðislögmálið töluvert hukl- andi, þá skal ég leggjast niður og lofa þér að ganga yfir mig.“ Þá fékk Eigingirnin málið: „Ég held þú sért nú annars ekki notandi til að ganga á þér. Ég er dálítið vandlát að því hvað ég hefi undir fótunum. Setjum svo að þú steypir þér í ána.“ Og þann veg fór það. * í réttarsalnum. Tveir málafærslumenn reiddust hvor við annan í réttarsalnum, og mælti annar þeirra: — Þér komið fram eins og asni! Þá svarar hinn: — Þér komið fram eins og lygari — þér eruð það. En dómarinn mælti ofur rólega: — Þar sem báðir lögmennirnir hafa nú komizt að sannri niðurstöðu hvor um annan, þá látum oss nú halda áfram með hinar hliðar máls- ins. ~)< Mér finnst frægir menn bornir saman við aðra menn, eins og sólin þegar hún skín á jörðina. S. A. Ó. cand. phil. FRÚIN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.