Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 9

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 9
STÍGANDI „ÞAÐ ER SVO MARGT, EF AÐ ER GÁÐ 183 staðið að stjórninni, en þess getið þó um leið, að oft væri hollt að liala skelegga stjórnarandstöðu, og Framsóknarflokkurinn tal- inn vænlegur til þess. Það kann að þykja fullsnemmt að leggja nokkurn dóm á störf stjórnarinnar og gagnsemd stjórnarandstöðunnar, en þó verða liér nokkur atriði rakin: Stjórnina virðist hafa skort röggsemd stundum í utanríkismálum — eða þegnverndarmálum væri kann- ske réttara að segja — sbr. mál Esjufarþeganna og eftirgrennslana um hag íslendinga á meginlandi Evrópu; nýsköpun atvinnumál- anna virðist einskorðuð við sjávarútveginn, en þar eru líka átökin myndarleg; tök stjórnarinnar á dýrtíðinni eru fálnrkennd og svo að sjá, sem hún ætli að leggja sig niður \ ið þá ,,lausn“ að „svíkja“ vísitöluna; afgreiðsla launalaganna var ómannleg og kjarabætur þær, sem loks voru samþykktar, r irðist eiga að reyna að hafa aftur af mönnum í sumum tilfellum, sbr. fyrirhugaða tímafjölgun hjá föstum kennurum og fleira mætti nelna; stríðsgróði fárra ein- staklinga mun halda áfram að hrúgast upp, eins og í tíð fyrrver- andi stjórnar, og spilling verzlunarmálanna ekki minnka. Hver er ástæðan? Hún virðist einfaldlega sú, að enn eins og löngum fyrr er ekki um stjórn að ræða, sem fyrst og fremst lítur á hag allrar þjóðarinnar, heldur hefir við draug ýniissa sérliagsmuna að stríða. Og hver var ástæðan til, að þessi stjórn var mynduð? Var það eftir allt saman ekki sá vilji til einingar, sem þjóðin hafði ótvírætt sýnt í lýðveldiskosningunum? Ýmislegt bendir því miður til þess, að þeir hafi rétt fyrir sér, sem segja: Sósíalista- flokkurinn gekk til stjórnarmyndunar af illri nauðsyn vegna kosningaloforða sinna, Sjálfstæðisflokkurinn gekk til stjórnar- myndunar til þess að vernda stríðsgróða gæðinga sinna, Alþýðu- flokkurinn ætlaði aldrei í stjórnina, en varð að gera Jrað, af því að gengið var að mjög róttækum skilyrðum hans. — Niðurstaðan tirðist svo hafa orðið sú, að sum skilyrði Alþýðuflokksins eru framkvæmd og ]ró með dræmingi, en kaldrifjuð sérhagsmuna- stefna stríðsgróðamannanna í Sjálfstæðisflokknum — og kannske fleiri flokkum — ræður rnestu á bak við tjöldin, þótt reynt sé að læða því út rneðal ahnennings, að Sósíalistaflokkurinn ráði mestu. — Þannig farast nú mörgurn greindum mönnum orð, sem telja sig utan allra flokka. _Hvernig hefir svo stjórnarandstaðan tekizt? Stjornarandstaðan _ . . r ... ., Engan veginn jaimlla og sunr stjornarbloðin vilja vera láta, en heldur ekki eins vel og stjórnarandstæðingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.