Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 29

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 29
STÍGANDI VAR ÞAÐ MÓÐURÁSTIN? 203 því að svo mikið var hann búinn að hlakka til að fá nýsoðinn sil- nng. Við stóðnm hvor á móti öðrum við lækinn, þar sem hann kom undan næstu jarðbrú, — og biðum. Halló! Þar kom hann og sá í blóðrauðan kviðinn, en allt of djúpt til að seilast með hendurnar. Með hjálp byssuhlaupanna gátum við að Iokum fært liann upp að bakkanum öðrum megin, og náði frændi minn þar í hann með þeim ummælum, að nú treysti hann mér alls ekki fyrir honum lengur. Eftir þetta gekk ferðin slysalaust, og þegar nálgaðist Búrfells- kofann, hleyptum \ ið á sprett og var það auðvelt, því að enn þá virtust klárarnir vera á flótta undan hinum fljúgandi svartbak. É.g t'ar nokkrum sekúndum á undan Iieim að kofanum, Jrví að sá grái virtist, sem betur fór, ekki liafa slaknað \ ið lækjarstökkið. En þess vegna segi ég frá því, sem á undan er gengið, að einmitt hér gerðist jtað sögulegasta. í skjóli sunnan við kofastaðinn stökk ég af baki, lagði frá mér byssuna og greip til hurðarinnar, sem var vandlega lokuð. Heyrði ég þá furðulegan há\aða inni í kofanum, en greindi ekki, hvað það var, Jrví að á sömu stundu bar að frænda minn, sem einnig snaraðist af baki. Ég ltikaði augnablik við að opna dyrnar og Jrá skeði ]>að, sem aldrei hafði áður komið fyrir okkur í átján undanfarin vor. Niður við jörð meðfram dyrabúningnum öðrum megin brauzt út stóra-toppönd með rængjaslætti og argi af ótta við þessa óvæntu heimsókn. Smaug hún milli fóta rninna undir hestinn, sem ég hélt í, og rneira sá ég ekki í svipinn, Jrar sem öll eftirtekt mín var bundin við öndina. En Jrað voru hestarnir, sem áttuðu sig íljótar. Þeir héldu víst allir, að byrjaður væri lokaþátturinn í Jressari jarðnesku tilveru, Jr\í að ]>eii fældust svo alvarlega, að einn þeirra valt um hrygg. Ég, sem haldið hafði fast í tauminn, J>ar sem ég ætlaði með hestinn inn í kofann, datt aftur á bak og sá J>á, mér til mikillar undrunar og ótta, þegar höfuðið snerist \ ið, hvar einn hesturinn og Sigvaldi frændi minn lágu einnig á bakinu skammt frá mér og prjónaði sá síðarnefndi bæði höndurn og fótum. „Mikill lánsmaður rarst þú að vera kominn af baki, frændi minn,“ sagði ég, er ég áttaði mig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.