Stígandi - 01.07.1945, Side 33

Stígandi - 01.07.1945, Side 33
SKOGUR Eftir KRISTJÁN EINARSSON FRÁ DJÚPALÆK t 1 sama skógi sátum við einn sunnudag. Og sólin skein og sál þín drakk hans söng, og vit þín bergðu fast hans ilm. — Og þú sást bjarkablaða haf og brúnan þröst og blómin rauð og blá og hvít, og blærinn kvað við eyru þér um skóg. — Eg heyrði axarhögga dyn og hríðar hvæs. Og angan reyks ég að mér dró frá eldi kolagerðarmanns, og ég sá landið, ísland allt, þess auðn.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.