Stígandi - 01.07.1945, Page 35

Stígandi - 01.07.1945, Page 35
S rÍGANDI NOKKRAR NAFNASKÝRINGAR 209 Langahlíð og Skriða Skriða í Hörgárdal Itét áður Langahlíð, og þar var brennan 1197. Hinn bærinn bét þá Langahlíð efri. Nafnbreytingin varð eftir skriðuhlaup ógurlegt, senr eyddi hinn forna Lönguhlíðarbæ árið 1390. 1 Gottskálksannál er þá nefndur „dauði Hrafns lögmanns Bót- ólfssonar í Lönguhlíð og húsfreyju hans nreð þeinr kynstrunr, að jörðin sprakk í sundur, og lrljóp þar upp vatn í stofunni og sökk allur bærinn og svo kirkjan, og tíu menn aðrir.“ Flateyjarannáll segir heimilda bezt frá þessu. Regn mikið varð unr haustið eftir Marteinsmessu (11. nóv.) og vatnavextir unr allt land. Hlupu víða skriður, svo að ónýttust bæði skógar, engjar, töður og úthagar, og bæir fóru í kaf. „Tók skriða allan nranna- bæinn í Lönguhlíð og svo kirkjuna. Létust þar lö nrenn, en undan konrust konur tvær og karlmaður, er fóru í fjós, en lífs fundust ]riltar tveir í skriðunui eftir unr morguninn. Þar voru inni Hrafn Bótólfsson lögmaður og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, kona hans, og lrörn þeirra tvö, Þorsteinn kusi og aðrir heinramenn. Fannst hús- frúin þegar unr morguninn.... fannst nær ekki af góssi og leitaði nreir en hundrað manna.“ Lík Hrafns fannst sunrarið eftir. Það var grafið á Hólunr hjá frænda hans, Snrið Andréssyni lrirðstjóra, senr Eyfirðingar lröfðu drepið á Grund. Ulsaströnd Sú sögn er til, að þegar Karl lrinn rauði konr að landi að Karlsá á landnánrsöld, hafi liann rennt færi og fengið fisk þann við ströndina, senr ufsi er nefndur, og af því dragi Ufsaströnd við Eyjafjörð nafn sitt. En á ströndinni, skanrmt frá Dalvík, er bærinn Ufsir. Af þeinr bæ fékk hún nafn, og þjóðsagan er röng. Sumir rita þessi orð nreð p fyrir /, en sú fyrnska á engu nreiri rétt á sér en orðmyndirnar lopt, kraptur, Skaptafell eða skrifa, að karlakór lrafi æpt þjóðsöng fyrir hátíð, þegar átt er við, að hann hafi æft þjóðsöng. Það var ritregla á 12.—13. öld að skrifa ekki / á undan /, þótt / (eða v) væri auðheyrt í öðrunr beygingarmyndunr orðsins eða skyldum orðunr. Nú er liitt regla, að skrifa ekki p á undan /, nenra uppruni lreimti, t. d. krappt = krappbogið. Ufs er ganralt orð, eins í íslenzku og sænsku, og merkir þak- skegg, þakbrún eða þá klettabrún, senr þakbrún er líkust, og nrun 14

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.