Stígandi - 01.07.1945, Síða 39

Stígandi - 01.07.1945, Síða 39
STÍGANDI VÍSUR UM EYJAFJÖRÐ 213 Og hér er moldin mjúk og góð, hún miklum skilar auði. En margur á hér andans glóð, sem eljar fyrir brauði. Og meðan blessuð sólin sést, hin svása móðir jarðar, vor sálargróður blómgast bezt í byggðum Eyjafjarðar. Ég sé nú blómgast byggða hag og bjarta framtíð skína. En fegurst ómar eyfirzkt lag, það auðgar sálu mína. Og Eyjafjarðar svala sæ æ signi lífsins faðir, hin tignu fjöll, hvern byggðan bæ hann blessi um aldaraðir.

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.