Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 53

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 53
FRAMTIÐIN Eltir VERA STANLEY ALDER — FRIÐGEIR H. BERG þýddi Dögun nýs tímabils. DÖGUN nýs tímabils! En hvað það lætur hrífandi í eyrum! Hefir líkt borið nokkurn tíma áður við? Er það kannske eittlivað á borð við ,,ný- tí/.ku ungu kynslóðarinn- ar“, nokkuð, sem ætíð hefir verið í hugum manna? Nei. Sagan greinir frá dagrenningu margra og mikilla menningarskeiða, sem álitin hafa verið livert á sínum tíma þau mestu og alfullkomnustu, er heimin- um hafi lilotna/t — stund- um voru þó þeir, sem þau lifðu, alls ófróðir um til- veru mikils hluta heimsins! Hins vegar tekur sú dag- renning, er nú rís, yfir all- an heiminn, og er þegar tekin að orka á hugi manna hvar sem er, án tillits til þjóðernis, trúarbragða og stjórnskipulags. Hugur guðdómsins er að koma til móts við Imga mannsins veena áliuga Iians á vísindum 02: lögum tilverunnar.. Hin kristals- hreinu og kristalsköldu sannindi ákvörðunar guðdómsins og hreyfing vilja hans eru að verða sýnileg, þótt í móðu sé enn. Undirvitund vísindalega hugsandi manna hefir drukkið þau í sig, löngu áður en heilinn getur komið orðum að þeim. Erfiðis- munir Einsteins við að skýra fjórðu stærðina líkjast því, að liálf- 15* f------------------------------------------N [Eftirfarandi kaflar eru úr bókinni The fifth dimension and the future of inankind, seni Stfgandi hefir óður birt kafla úr undir fyrirsögninni , Leyndardómar tilverunnar. Bók þessi er í 3 meginköflum, sem heita: Nú- tíðin, I'ramtfðin og Endursköpun heimsins. Þeir kaflar, sem áður iiafa birzt, eru úr fyrsta hltita bókarinnar. Nú hefst hins vegar þýðing annars hluta, og birtast tveir fyrstu kaflarnir í þessu liefli. Er hugmyndin að halda síðan áfram að birta næstu kafla, svo sem Framtíð trúarinnar, Hvernig vís- indin munu breyta heiminum, Heilsa afkomenda vorra og FramSíðaruppeldi. Um höf. bókarinnar getur Stfgandi engar upplýsingar gefið að svo stöddu, neraa hann er kona, eins og nafnið segir til um, og mun vera ensk. Eng- inn dómur skal á það lagður, hve rétt það er, sem höf. heldur fram, en ef- laust mun mörgum finnast það all- nýstárlegt og ekki verr fallið til um- Iiugsunar en margt það, sem á hugann leitar dags daglega. Lesandanum til athugunar skal þess getið, að bók þessi er rituð 19-10. — ritstj.] s.________________________________________J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.