Stígandi - 01.07.1945, Side 58

Stígandi - 01.07.1945, Side 58
232 FRAMTÍÐIN STÍGANDI á lífæðar mannkynsins, ættum \ ið að geta farið nærri um orku þeirra. Við höfum þar í liöndum hinn sameiginlega hræringa- streng, er segir til um æða- og hjartaslög hinnar miklu mannkyns- fjölskyldu. Við ættum jn í að komast að því, hvaða lög jrað eru, sem hún syngnr. Það er þá líka á þessu sviði, sem hinn vísindalegi aðili hugleiðslunnar kemur til greina. Vísindamenn, sem rann- saka geisla og hræringar, sanna æ meir og meir, að hugleiðslan er virkur þáttur. Lögmálið, sem liggur til grundvallar, er aðdráttar- afl líkra eða skyldra hræringa. Þær leita hver annarrar hvaðan- æva að úr alheiminum með jreim flýti, er hinni fjórðn stærð er eiginlegur. Ef einhver Irugsun um sérstakt efni er hlaðin nægri orku og sé henni beint óhvikult í einu og sömu áttina, verður hugsunin arf- taki þeirrar hræringar, hlutar eða vitundar, sem henni er beint að, á milli þeirra myndast tengsli eða hlekkur, er tekur til alls, er henni er sameiginlegt. Eins og fyrr hefir verið tekið fram, streymir öll vitneskja þeirrar hræringar, sem hugsuninni er ein- beitt að, til hugsandans. Þetta er hreint og vafningalaust náttúru- lögmál og er rót alls jness, er innblástur nefnist. Áhugahiti, þrá og aðrar sterkar tilfinningar orsaka um stundarsakir einbeitingu hugans, og um leið fæst opinberun. „Þótt auga þitt sé eitt, getur allur líkami þinn verið fullur af ljósi.“ Þessi næina og fíngerva en mikla orka bugleiðslunnar er jrað meðal, er hér verður notuð til að öðlast sýn inn í framtíðina. Htin er sá grunnur, sem á verður byggt, s\o að Jrað sjáist, sem frarn- undan er. Við sögðum, að hið fyrsta, sem um yrði rætt, væru breytingar mannlegs stjórnskipulags. Hernaðurinn, er lengi hefir varað, hef- ir ýtt svo óþyrmilega við tnönnunum, að þeir hafa hröklazt upp úr dýpstu hjólförum liðins tíma. Þeir hafa tapað trúnni á ríkjandi stjórnskipulögum og þrá sterkari og æðri öfl, senr veiti vernd og frið. Margir hugsuðir, sem lengi hafa glímt við þá gátu að afnema ríkisvaldið, munu leggja tillögur sínar fyrir þjóðirnar, og Jrær munu taka við Jreinr nreð fyllri skilningi en vonir stóðu til. Frá öllunr hliðunr konra franr raddir unr sanreinaða heimsstjórn. — Eftir eða jafnvel áður en orrustum lýkur, verður lraldin „alheims- ráðstefna". Reynt verður að efla ,,AlJrjóðabandalagið“, en Jrað verður fljótt ljóst, að sú stofnun kemur ekki að tilætluðum not- unr, nenra hún njóti verndar allra ríkjandi stjórna. Alheimsráð- stefnan nrun ræða unr heimsstjórn, og hún verður að úrskurða,

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.