Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 60

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 60
234 FRAMTÍÐIN STIGANDI látið mata sig á alls konar skemmtunum eða horft á aðra lrafast eitthvað að, æfa leikfimi eða fjarsýni o. s. frv. Þeir viija einnig hafast eitthvað að sjálfir. Ný sálfræðileg úrlausnarefni berast til stjórnarvaldanna, því að allir vii ja fræðast. Hin listræna vitund mannsins vaknar af dvala og hvetur hann til að litast um í ríki náttúrunnar, og kynnast feg- urð hennar. Hann mun einnig þrá að kynnast sínu eigin eðli og ágæti. Sjúkrahús og alls konar hæli munu tæmast, en skólar, bújarðir og fyrirmyndarbæir fyllast af fólki. Nýjar uppgötvanir munu breyta lífsháttum manna margvíslega. Þegar önnur ríki sjá, að lífeyrislöggjöfin gerir einstaklinginn verðmætari í þágu ríkis og þjóðíélags, og önnur gjöld minnka þó um helming, þá munu þau koma sönru löggjöf á hjá sér og þá kemur það á daginn, að fjöldann fýsir að reisa ný bú og nýjar byggðir, og þá verða þau lönd numin, er áður þóttu ófýsileg. Margir kunna að hugsa, að þessar breytingar ýti undir mannfjölg- un, en það verður alls ekki, fremur hið gagnstæða. Sköpun lista- verka og viðfangsefna, sem eru mönnum hugþekk, deyfa hina ríku kynþrá, er áður var áberandi. Hún verður ekki lengur sú eina skemmtun, er fátækir geta veitt sér, eða varasjóðir hinna í'íku, sem þó gátu aldrei veitt sér fullnægingu lífs síns. Þá verður ónauðsynlegt að ala upp menn til að nota þá fyrir fallbyssufóður! Auðjöfrarnir verða úr sögunni, og lijón munu ekki girnast að eiga nrörg börn með það fyrir augum að njóta styrks frá þeim, er þau fara að vinna fyrir kaupi. Foreldrum verður kennt — og þau lrvött til þess — að eignast börn til að elska þau og ala þau vel upp, börn, senr njóta lífeyris, sleppa við yfirdrottnun foreldra sinna og aðrar hindranir. Enn höfum við ekki nrinnzt á framtíðar- trúarbrögð, rnenntanrál, vísindi, eða heilbrigðismál. Það Úrvænis- land (Utopia), sem við höfum rýnt eftir, nrun skapast fyrir tilstilli alþjóðlegra tilrauna, þar sem hið drottnandi vald er látið af lrendi, en það verður fyrsta sporið til að brjóta samkeppnismúra þjóðanna, frumeðlis- og þjóðernislegar lrindranir, sjálfselsku og stigamennsku. Það þarf varla að taka það franr, að ekkert af þessu verður franr- kvæmt, nenra þjóðirnar lrelgi sig hinunr háleitustu lrugsjónunr og virkustu skynsemi, sem eru árangur af sannri trú og sannri nrenntun. Þær nrunu mynda dyggðahring, en ekki glæpahring. Við verðum einnig að hafa það í huga, að þessar framkvæmdir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.