Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 64

Stígandi - 01.07.1945, Qupperneq 64
238 UM BÆKUR STÍGANDI hans og Brynhildar og Guðrúnar. Er þar margt vel sagt og gaman að sjá, hvernig höfundur skilgreinir tilfinning- ar þessara kvenna og svo ást Sigurðar til þeirra beggja: Mig kallaði Hildur lengst á lönd, æ léttust yið dans á arrni. En Guðrún dró fastast huga heim að hamingju í cigin barmi. l'etta efni virðist hafa verið Sigurjóni ktert og tekið hug hans allan: Ég las til loka sögu. Um hraun og fell um fönn og svell hið milda mánasilfur í mjúkum bylgjum féll. Ég gleymdi kofa-kytru. Niður frá Rín fékk náð til mín. Nú fléttast sagan forna við forlög mín og þín. Já, það er gott að geta gleymt kofa- kytru, geta hlustað hljóður á „nið frá Rín“, liðið um lönd ásta og ævintýra, dreymt sig burt frá hversdagsönn og þrasi. Og þólt ýmsir myndu liafa óskað þess, að jafnsnjall höfundur og Sigur- jón hefði hvesst sjónir meir að veru- leikanum í þessum síðustu þrem hókum og notað snilli tungu sinnar til baráttu fyrir bættum kjörum fólksins, þá get ég jrakkað honum jiessa mansöngva, jretta bjarta rím. Og nú, þessi árin, jregar meira er elskað og vonað á Islandi en nokkru sinni fyrr, hljóta þessi ljóð að óma samslillt við söng margra hjartna, að- eins klædd í fegurri og skáldlegri bún- ing en jreirra. Kristján Einarsson. I*eir áttu skilið að vera frjálsir, skáldsaga eftir Kelvin Lindemann, þýdd af Brvnjólfi Sveinssyni og Kristmundi Bjarnasyni. — Bóka- útgáfan Norðri h.f. — Prentverk Odds Björnssonar 1915. Saga Jressi gerist á Bornhóhni cða Borgundarhólmi, eins og hann hefir tíðast verið nefndur hér. Fjallar hún tun hernám Svía Jrar árin 1658—60 og lnernig íbúarnir taka því. Styðst höf- undurinn við sögulegar heimildir frá þessutn tímum, en getur þess, að sttms staðar sé frá þeim vikið. Bókiu skiptist í 5 aðalflokka: For- mála, sem fjallar um fyrra hernám 1645; Fyrri hluta og Síðari hluta, sem eru aðalsögukaflarnir, heitir sá fyrri Land- stjórinn, cn síðari Það var ógerningur; jrá kemur eftirmáli og loks sögulegt yfirlit. sem ber undirheitin Sv/þjóð— Danmörk og Bornhólmur. Fyrir liverj- um kafla aðalsögunuar eru inngangsorð, annaðhvort tekin upp úr gömlum heim- ildarritum um söguefnið eða ljóðabrot, sem Davíð skáld Stefánsson hefir þýtt. Það er fljótsagt, að skáldsaga jressi er góð bók. Lýsingar allar eru eðlilegar og glöggar, og mannlýsingar Jjannig, að persónurnar verða lesandanum eftir- minnilegar. Ber þar hæst Margréli Sand- ersdóttur og Marínu mágkonu hennar, Jens Koefoed, séra Pál Ancher og Davíð Wolfsen, en Óðinn Pedersen smiður, Horu höfuðsmaður og Printzcnskiöld landstjóri eru líka eftirminnilegir. Ekki verður ]>að sagt, að stílsmáti höfundar (eða jiýðenda) sé sérstaklega léttur eða áfengur, en hann er trúr, og þegar forinálanum sleppir, sem gerir bókina ofurlítið óaðgengilegri í fyrstu — en er nauðsynleg inngangslýsing — þá er sagan hin skemmtilegasta aflestrar. En bókin er annað og meira en góð skáldsaga um andóf Bornhólmsbúa 1658 —'60 gegn Svíum, hún er fyrst og fremst snjöll, dulbúin lýsing á andófi Dana gegti Þjóðverjnm nú í stríðinu. Það er ])að, sem gerir bókina svo athyglisverða og girnilega til fróðleiks. Lýsingar höf. á glettum Bornhólmsbúa við Svía, skemmdarverkum „huldumannanna", hvernig íbúarnir erta yfirdrottnara sína með því að látast alls ekki sjá þá, allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.