Stígandi - 01.07.1945, Side 67

Stígandi - 01.07.1945, Side 67
STÍGANDI ÚRVAL BÓKMENTA ER NAUÐSYN HVERS MANNSl J i Eítirtaldar bækur skulið þér eignast: ROOSEVELT, æíisaga merkilegasta manns, sem uppi hefir verið á þessari öld, rituð af ritsnillingnum Emil Ludwig. FRÚ ROOSEVELT, sjálfsæfisaga, þýdd af Jóni frá Ljárskógum. SALAMÍNA, fögur og hrífandi frásögn frá Grænlandi, eftir frægasta málara Ameríku, Rockwell Kent, með um 40 myndum af málverkum eftir höfundinn. í RAUÐÁRDALNUM, skáldsaga eftir Jóh. Magnús Bjarnason. BR AZILÍUF ARARNIR, eftir Jóh. Magnús Bjamason, hin dásam- lega skáldsaga, sem hrifið hefir hugi allra, sem lesið hafa. MINNINGAR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM, merkileg bók, eftir gamla nemendur úr Möðruvallaskóla. ÆFISAGA BJARNA PÁLSSONAR. landlæknis, eftir Svein Páls- son, með stórmerkum inngangi eftir Sigurð skólameistara. BÓKAVERZLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR I.ækjarg. 6A — Sími 3263 — Pósthólf 156 — Reykjavík TVÆR NÝJAR LJÓÐABÆKUR, sem ljóðelskum íslendingum mun þykja góður fengur Steindór Sigurðsson Kristján Einarsson frá Djúpalæk VILLTUR VEGAR Því verður tæplega andmælt af sanngirni, að fyrsta bók Kristjáns ber það mcð sér, — þrátt fyrir eðli- lega vankanta frumsmíðisins, — að þar var kominn fram á þennan helgivettvang þjóðarinnar, svo svip- hreinn byrjandi og svo kliðmjúkur i söng sínum, að um nokkurt skeið hafði þar ekki birzt annar sá, cr meiri vonir stóðu til. Hér er önnur bók hans komin á markaðinn enn. MANSÖNGVAR OG MINNINGAR Höfundinn þarf ekki að kynna íslenkum ljóðavinum og smekk- vísum. Og þeir, sem muna hinn snjalla upplestur Sigurðar Einarssonar, skrifstofustjóra, úr kvæðum Stein- dórs í sumar, munu tæplega láta undir höfuð leggjast, að bæta þess- ari bók í ljóðahillu sína, — þó ekki væri til annars en að eignast sér- kennilegasta fslandsljóðið frá s.l. ári, sem fram hefur komið. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.