Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2013, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 16.03.2013, Qupperneq 44
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 44 Vesturlandabúar henda árlega ógrynni matar af ýmsum ástæð-um, og Íslendingar eru ekki eftirbátar nágrannalandanna þegar kemur að sóun á mat- vælum. Ávextir og grænmeti hafa takmarkaðan geymslu- tíma og margir þurfa að henda ofþroskuðum ávöxtum og mygl- uðu grænmeti. Með því að geyma þessi hollu matvæli á réttum stað má hámarka geymsluþol þeirra og draga um leið úr líkum á því að þau endi í ruslinu eða endur- vinnslukassanum. Það er ekki alltaf einfalt að átta sig á hvað skuli geyma hvar. Sumir ávextir endast best í ísskap, og einnig flest græn- meti. En það er ekki sama hvar í ísskápnum það er geymt. Annað er best að geyma á eldhúsborðinu til að viðhalda bragði og gæðum. Ávextir og grænmeti mynda vaxtarhormónið etýlen. Horm- ónið flýtir fyrir þroska planta en myndast í mismiklum mæli eftir tegundum. Þegar ávext- irnir og grænmetið þroskast gefur það frá sér þetta hormón, sem getur haft áhrif á þroska annarra ávaxta og grænmetis í næsta nágrenni. Sumar tegund- ir eru viðkvæmari en aðrar fyrir etýleni, og ekki er ráðlegt að geyma þær með tegundum sem framleiða mikið af hormóninu. Epli, ferskjur, plómur, perur og tómatar eru dæmi um tegundir sem framleiða mikið etýlen. Gúrkur, bananar, blómkál, gul- rætur, aspas og ýmiss konar salöt eru aftur á móti tegundir sem eru viðkvæmar fyrir hormóninu, og ætti að geyma fjarri tegundum sem framleiða mikið etýlen. Klókir neytendur geta notfært sér þetta ef þeir kaupa óþrosk- aða ávexti sem þeir vilja síður bíða eftir að nái fullum þroska á eðlilegum tíma. Til dæmis er hægt að setja óþroskaða melónu í bréfpoka með vel þroskuðu epli til að flýta fyrir þroskaferli mel- ónunnar. Hámarksending á besta stað Það getur verið erfitt að átta sig á því hvar er best að geyma ávexti og grænmeti til að það endist sem lengst. Í ljósi þess hversu mikið af ávöxtum og grænmeti endar í tunnunni er þess virði að læra hvar best er að geyma góðgætið. Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is EKKI ER SAMA HVAR ÁVEXTIR OG GRÆNMETI ER GEYMT NEYSLUTÍMINN FULLNÝTTUR ■ Geymist best við stofuhita. ■ Geymist best við stofuhita en eftir að ávextirnir þroskast geymast þeir best í ísskáp. ■ Geymist best efst í ísskápnum. ■ Geymst best neðst í ísskápnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.