Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 42
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Yfirheyrslan og helgarmaturinn. ...spjörunum úr HELGAR MATURINN MORGUNVERÐUR Í GLASI Setjið eftirfarandi hráefni í þessari röð í hátt glas; 2 msk. grískt jógúrt 1 msk. möndluflögur Nokkur trönuber 1 tsk. heslihnetur hakkaðar 1 msk. af grísku jógúrti yfir ½ lárpera skorið í bita 1-2 msk. grískt jógúrt Trönuber og heslihnetur á toppinn Mjög gott að setja smá af hind- berjasúkkulaðisósu yfir. Það má! Verði ykkur að góðu! Hafdís Björg ÍAK-einkaþjálfari hjá Reebok Fitness deilir hér dásamlegri uppskrift að fl ottum helgarmorgunverði. Hvern faðmaðir þú síð- ast? Kærastann, hann er voða mikill knúsikarl. En kysstir? Ég kyssti kær- astann bless þegar hann fór í vinnuna í morgun. Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Það mun enn og aftur vera kær- astinn. Hann kom mér rosa- lega á óvart með því að gefa mér ekki gjöf á konu- daginn! Hmmm. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Að vera alltaf aðeins of sein, eða svona oftast. Ég er þessi 5-10 mínútum yfir týpa. Ertu hörundsár? Ég viðurkenni það fúslega að ég get verið það já. Dansarðu þegar enginn sér til? Já, eins og brjál- æðingur og syng í hárburst- ann. Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Hér er úr mörgu að velja get ég sagt ykkur. Við skulum bara segja að ég fékk einu sinni viður- nefnið Bridget Jones Íslands því ég er svo mikill sauður stundum. Þarf ég að segja meira? Hringirðu stundum í vælubílinn? Nei, en stundum er ég mjög nálægt því. Tekurðu strætó? Það hef ég ekki gert síðan árið 2006. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Góð spurning. Ég er svolítið mikið á Facebook, en tel mig samt engan fíkil. Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Ekki vana- lega, en það hefur komið fyrir. Fer alveg eftir því hver það er. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Já, mig dreymir um að stjórna mínum eigin sjónvarpsþætti í anda Opruh og Ellenar sem er hin fullkomna blanda. One day, one day! Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Vera löt, það verður nóg að gera og lífið er bara nokkuð gott! Sigga Lund Hermannsdóttir ALDUR 42 ÁRA STARF RITSTJÓRI SIGGALUND.IS Opið í Bláfjöllum um páskana skidasvaedi.is Upplýsingasími 530 3000 Mán.–mið. 25.–27. mars, opið kl. 11–21 Skírdagur, föstudagurinn langi, laugardagur, páskadagur og annar í páskum, opið kl. 10–17 Þri. 2. apríl, opið kl. 11–21 Virku dagana í dymbilvikunni og þriðjudaginn 2. apríl mun rútan fara frá Olís Mjódd kl. 12.40 og kl. 16.15. Ferðir úr Bláfjöllum verða kl. 17 og 21 í Olís Mjódd. Rútan fer alltaf um Olís Norðlingaholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.