Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 56
22. mars 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 28 „Þetta er í fyrsta sinn sem dans- tónverk Stravinskís eru sett á svið á Íslandi,“ segir Hanna Styrmis- dóttir, listrænn stjórnandi Listahá- tíðar í Reykjavík. „Og þessi upp- færsla á Vorblótinu og Petrúsku verður sú umfangsmesta á Listahá- tíð í ár. Hún er samvinnuverkefni Listahátíðar, Dansflokksins, Sin- fóníuhljómsveitarinnar og Hörpu. Dansflokkurinn og Sinfóníuhljóm- sveitin koma þarna saman í fyrsta sinn í Hörpu en sýningarnar á verkunum verða tvær, föstudaginn 24. maí og laugardaginn 25. maí.“ Í ár eru 100 ár síðan Vorblótið var fyrst sett á svið í Parísarborg. Sú uppfærsla er alræmd í listasög- unni, frumstæðar hreyfingar dans- aranna og ómstríð tónlistin hreyfðu heldur betur við áhorfendum, slags- mál brutust út og lögreglan var kölluð til að skakka leikinn. Lára Stefánsdóttir hefur samið nýtt dansverk við Vorblót Stra- vinskís en auk hennar eru list rænir stjórnendur þau Melkorka Sigríður Árnadóttir, Filippía Elísdóttir og Björn Bergsteinn Guðmundsson. Nálgun Dansflokksins á verkinu er „nútímaleg þar sem í brennidepli er lífsneistinn sem felur í sér þrár, von, hreinsun, og sköpunarorku“. Við Petrúsku verður flutt finnskt dansverk eftir Jorma Uotinen, einn fremsta danshöfund Norður- landa, nútímadansverk sem byggir á klassískum ballett. Verkið var frumsýnt árið 1994 af Finnska ball- ettflokknum og hefur verið sýnt víða um heim. „Þetta er mjög spennandi upp- færsla fyrir okkur og gaman að minnast þeirra tímamóta sem urðu 1913, ekki bara með verki Stravinskís heldur í fjölmörgum öðrum listgreinum,“ segir Hanna að lokum. - sbt Vorblótið á svið Umfangsmesta verkefni Listahátíðar í Reykjavík í vor er uppfærsla á tveimur af danstónverkum Stravinskís, Vorblótinu og Petrúsku. FJÖLMENNI Uppfærslan á Vorblóti og Petrúsku Stravinskís er sú umfangsmesta á Listahátíð í Reykjavík eins og myndin ber með sér. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt B m eð fy rir va ra u m p re nt vi l nt vi lu r. H ei m sf er ð i sksk r ás ki lja ilj a ilj sé r ré tt t l l e il le ið ré t g a g a tin g a á sl á u ík u. A th . A ð v e ð v að v g e rð g et ur bb r b re ys t re ys t re f á n f á v rir v rir v yr rarara .a.aa E N N E M M / S IA • N M 51 0 89 Flug frá kr. 19.900 Alicante Benidorm aðra leið með sköttum í apríl Kr. 88.900 Hótel Mediterraneo **** – með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi á Hótel Mediterraneo í 8 nætur, með allt innifalið. Netverð á mann í tvíbýli með allt innifalið kr. 118.600. Sértilboð 30. apríl í 8 nætur. Opið frá kl. 11–20 alla daga Engihjalla og Granda 4 þykkir 115 g, stórir hamborgarar með brauði aðeins 999 kr. 999kr. pk 4 x 115 g Ham borgar ar og b rauð 998kr. pk Iceland kjúklin ganagg ar 1.389kr. kg Kjarnaf æði nau tgripah akk /Ú FÆ R[ M EIRA FYRIR PENI NGIN N Í ICEL AND Á EINSTÖKU VER[I KJÖT MÁLTÍ[ Á m eð an b irg ði r e nd as t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.