Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 62
22. mars 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 34 Partíþokan verður haldin á Fak- torý í síðasta sinn miðvikudags- kvöldið 27. mars. Þar spila Jónas Sigurðsson, Prins Póló, Borko og Sin Fang. Partíþokan, sem hófst á Akureyri í október 2011 og teygði sig til Ísafjarðar og þaðan til Seyðis fjarðar, er komin hringinn og ætlar að leggja árar í bát. Á tón- leikunum hafa komið fram Jónas Sigurðsson, Ojba Rasta, Snorri Helgason, Prins Póló, Mr. Silla, Hugleikur Dagsson, FM Belfast, Sin Fang, Borko, Klysja, Úlfur Úlfur og Mammút. Styrktaraðilar hafa verið Rás 2 og Kraumur tón- listarsjóður. Partíþokan í síðasta sinn JÓNAS SIGURÐSSON Jónas og hljómsveit spila á Faktorý 27. mars. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas THIS AIN’T CALIFORNIA (12) 18:00 (ÞÝSKIR KVIKMINDADAGAR) DICKE MÄDCHEN (12) 20:00 (ÞÝSKIR KVIKMINDADAGAR) KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI (L) 18:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) HAFIÐ (12) 20:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) BRÚÐGUMMIN (L) 22:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:00 KON-TIKI (12) 22:10 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SNITCH 8, 10.20 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 6 THE CROODS 3D - ENS TAL 8 - ÓTEXTUÐ BROKEN CITY 8, 10.15 IDENTITY THIEF 10 OZ GREAT AND POWERFUL 3D 5 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 4, 6 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNINGAR! 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS BROKEN CITY KL. 5.50 16 SAFE HAVEN KL. 5.50 - 8 12 SNITCH KL. 8 - 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 10.10 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ANNA KARENINA KL. 9 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SKYTTURNAR KL. 6 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SAFE HAVEN LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 L BROKEN CITY KL. 8 - 10.30 16 IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 12 21 AND OVER KL. 8 - 10.10 14 ÓFL TTINN F ÁR JÖRÐU 3D KL. 5.50 L DIE HARD 5 KL. 10.30 16 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P R.EBERT MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTABLAÐIÐ CHICAGO SUN-TIMES –R.R. Úlfur sigraði mottuna Tom Selleck-mottukeppnin fór fram á skemmtistaðnum Boston á miðviku- dagskvöldið. Þar keppti fríður fl okkur um titilinn Flottasta motta landsins, en keppnin er haldin í tengslum við Mottumars Krabbameinsfélagsins. SIGURVEG- ARINN Úlfur Kristjánsson þótti skarta fallegustu mottunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2. SÆTIÐ Leifur Rögnvaldsson ljósmyndari varð í 2. sæti. 3. SÆTIÐ Friðrik Atlason var ánægður með 3. sætið í keppninni. THULE-MOTTAN Ragnar Guðmundsson hlaut verðlaunin Thule- motta ársins; sá sem mest þykir líkjast leikaranum Tom Selleck. HÝJUNGURINN Kvikmyndagerðarmaðurinn Frosti Gringó fékk verðlaun fyrir hýjung ársins.VEL MÆTT Gestirnir skemmtu sér vel eins og fyrri ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.