Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 40
FRÉTTABLAÐIÐ Heilsa og heilbrigði . Spjörunum úr og helgarmaturinn. 10 • LÍFIÐ 22. MARS 2013 H venær kafaðir þú í fyrsta skipti og hvar? Ég prófaði í fyrsta sinn að kafa úti á Grikklandi. Hver kynnti þig fyrir sportinu eða hvað kom til að þú ákvaðst að prófa? Það var í rauninni hann pabbi minn sem gerði það. Hann var búinn að prófa þetta áður og varð strax mjög hrifinn, við skelltum okkur svo saman á köfunar námskeið. Varðstu strax hrifin? Ég varð al- gjörlega heilluð um leið og hef ekki stoppað síðan. Ég fór fyrst í svona prufutíma og fann það strax að þetta var án efa það skemmtileg- asta sem ég hafði prófað hingað til. Ég skráði mig strax á námskeið til að fá köfunarréttindi. Kafarðu reglulega hér heima? Já, oftast kafa ég svona tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Ég er meðlimur í Sportkafarafélagi Ís- lands og það er mikið af skemmti- legum ferðum og uppákomum á vegum félagsins. Köfunin er ekki bara frábært áhugamál heldur líka alveg geggjuð líkamsrækt. Ég sagði upp kortinu mínu í ræktina og stunda nú bara köfun af kappi. Hvar kafarðu helst? Við förum oft á Þingvelli, í Silfru eða Davíðs - gjá. Svo reynir maður að fara í sjóinn ef veður leyfir, þá förum við oft út frá bryggjunni í Garði eða til dæmis á Óttars- stöðum sem eru rétt hjá ál- verinu í Hafnarfirði. Hvar dreymir þig helst um að kafa í heiminum? Draum- urinn er að fara í hella- kafanir í Mexíkó. Svo eru auð vitað Rauðahafið og Bahama-eyjar á listanum. Hefurðu orðið hrædd í þessu sporti eða lent í erf- iðum aðstæðum? Já, ég lenti í mjög erfiðum aðstæðum núna í desember og það var í fyrsta og eina skiptið sem ég var virkilega hrædd. Ég var í djúpköfun í Kleifarvatni þegar búnaðurinn minn klikkaði og það fór margt úrskeiðis. Ég var komin í virkilega slæmar og hættu- lega aðstæður. Þetta fór svo allt vel á endanum en ég var mjög heppin. Mér finnst enn þá pínu óþægilegt að kafa nákvæmlega á þessum stað. Stundarðu einhver fleiri skemmtileg sport eða úti- vist? Ég er almennt mjög aktív og mér líður best þegar ég hef nóg að gera. Ég geng mikið á fjöll og stunda línuskauta. Ég stefni svo á að prófa fallhlífar- stökk í sumar. ÁHUGAMÁL FÓR Á KÖFUNAR- NÁMSKEIÐ MEÐ PABBA Magdalena Dubik sagði upp líkamsræktarkortinu og stundar nú köfunarsportið af krafti. NAFN Magdalena ALDUR 25 ára STARF Verkefnastjóri í sölu- og markaðsdeild Andrár D YN A M O R EY K JA V ÍK Fimm gamlingjar komast að því að það er miklu betri aðbúnaður í fangelsum en á elliheimilum og grípa til sinna ráða. En leiðin á bak við rimlana reynist þyrnum stráð ... Einstök bók úr smiðju Sirrýjar um hvernig hægt er að öðlast meiri færni í að koma fram og tjá sig og eiga í ánægjulegum samskiptum. Lifandi texti, kryddaður fjölmörgum sögum úr veruleikanum. SPENNANDI KÓSÍKRIMMI! D YN A M O RE YK JA V ÍK ÁVÍSUN Á BETRI SAMSKIPTI! „Þessi bók er fyrir alla sem vilja koma skoðun sinni skilmerkilega á framfæri.“ STEFÁN JÓN HAFSTEIN „Hrikalega skemmtileg!“ RADIO P4 BLEKI NGE Magdalena hefur einu sinni komist í hættu- ástand neðan- sjávar og segist enn verða hrædd þegar hún kafar á sömu slóðum. Magdalena Dubik ásamt þaulvönum kafara í Grikklandi. Magdalena Dubik er aktív kona en fyrir utan vinnu stundar hún stundar köfun, spilar á fiðlu, ferðast og lifir lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.