Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 22.03.2013, Blaðsíða 68
Á HVAÐ ERTU AÐ HORFA? ELÍSABET ORMSLEV SÖNGKONA OG FÖRÐUNARFRÆÐINGUR DAGSKRÁ 22. mars 2013 FÖSTUDAGUR STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 Verandi allsherjarnörd þá hef ég gaman af fl estu sem inniheldur zombies, raðmorðingja og almenna spennu. Ég elska allt sem tengist seinni heimsstyrj- öldinni svo ef sjónvarpið býður upp á eitthvað svoleiðis þá horfi ég á það. Annars er ég mikið fyrir grínteikni- myndaþætti. 1WALKING DEAD Ef þú ert ekki byrjaður að horfa núna þá mæli ég með því. Ég öfunda þá sem eiga allt eft ir. 2DEXTER Hvar á ég að byrja? Dexter er blanda af drama, slátrun og hlátri. 3MODERN FAMILY Ef ég er í vondu skapi þá kveiki ég á Modern Family. Kaldhæðni og aulahúmor í hámarki. 17.00 Simpson-fjölskyldan 17.25 Íslenski listinn 17.50 Sjáðu 18.15 Gossip Girl (4:24) 19.00 Friends (22:24) 19.25 How I Met Your Mother (14:24) 19.50 Simpson-fjölskyldan (10:22) 20.15 The Glee Project (9:12) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru þáttum sem ganga út á það að finna og þjálfa upp ótrúlega hæfileikaríkt ungt fólk sem keppir svo um gestahlutverk í einni vin- sælustu þáttaröð síðari tíma, Glee. 20.55 The O.C (13:25) 21.40 Hellcats (9:22) Dramatískir gaman þættir þar sem við fáum að skyggnast inn í kappsaman heim klapp- stýra og vinskap þeirra á milli. 22.20 Dollhouse (5:13) Önnur sería þessara spennuþátta sem gerast í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp koll- inum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða sem hægt er að breyta og laga að hverju verkefni fyrir sig. Echo er ein af þeim en virðist vera gera sér grein fyrir aðstöðu sinni og og ákveður að reyna losna úr þessum fjötrum og fær óvænta utanaðkomandi aðstoð. 23.05 The Glee Project (9:12) 23.50 The O.C (13:25) O 00.30 Hellcats (9:22) 01.15 Dollhouse (5:13) 02.00 Tónlistarmyndbönd Popptíví 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Sagnaslóð 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Óskastundin 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Svingpjattar og vampírfés 14.00 Fréttir 14.03 Tilraunaglasið 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skaparinn 15.25 Kveikjan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Leynifélagið 19.27 Sinfóníutónleikar 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lestur Passíusálma 22.15 Litla flugan 23.05 Hringsól 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 14.50 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Táknmálsfréttir 16.40 Landsleikur í fótbolta Bein út- sending frá leik karlaliða Slóvena og Ís- lendinga í forkeppni HM 2014. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Ísafjarðarbær - Reykja- vík) Spurningakeppni sveitarfélaga. Um- sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Götudanskeppnin (Step Up 3) Í þessari þriðju mynd í dansmyndaröðinni þarf hópur götudansara að etja kappi við bestu hipphoppara svæðisins og þannig berjast fyrir tilverurétti sínum. Sharni Vinson og Rick Malambri fara með aðalhlutverkin auk Adam G. Sevani í hlutverki hins bráðskemmtilega Moose. 23.00 Barnaby ræður gátuna– Þjóf- ur á nóttu (6:7) (Midsomer Murders XII: The Creeper) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 00.35 Star Trek (Star Trek) Hér segir frá James T. Kirk og félögum hans á geimskipinu Enterprise á yngri árum. Leikstjóri er J.J. Abrams og meðal leik- enda eru Chris Pine, Zachary Quinto, Leonard Nimoy, Eric Bana, Simon Pegg og Zoe Saldana. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil 08.45 Dynasty (7:22) 09.30 Pepsi MAX tónlist 13.40 The Voice (15:15) 16.25 Top Chef (15:15) 17.10 Dr. Phil 17.55 An Idiot Abroad (4:8) 18.45 Everybody Loves Raymond (19:24) 19.05 Solsidan (10:10) 19.30 Family Guy (12:16) Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævin týrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 19.55 America‘s Funniest Home Videos (14:44) 20.20 The Biggest Loser (12:14) Það sem keppendur eiga sameiginlegt í þess- ari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þeir fá nú tækifæri til að létta á sér. 22.00 HA? (11:12) Spurninga- og skemmtiþáttur sem er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. 23.00 Green Room With Paul Pro- venza (4:8) 23.30 Hæ Gosi (8:8) 00.10 Undercover Blues 02.05 Excused 02.30 Combat Hospital (13:13) 03.10 CSI (21:23) 03.50 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.45 Arnold Palmer Invitational 2013 (1:4) 10.45 PGA Tour - Highlights (11:45) 11.40 Arnold Palmer Invitational 2013 (1:4) 14.40 Champions Tour - Highlights (4:25) 15.35 Arnold Palmer Invitational 2013 (1:4) 18.35 Inside the PGA Tour (12:47) 19.00 Arnold Palmer Invitational 2013 (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 23.50 ESPN America 06.05 The Big Bang Theory (16:24) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 Malcolm in the Middle (17:25) 08.30 Ellen (43:170) 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Doctors (109:175) 10.15 Til Death (18:18) 10.45 Two and a Half Men (15:16) 11.10 Man vs. Wild (1:15) 11.55 The Whole Truth (7:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Semi-Pro Will Ferrell og Woody Harrelson eru drepfyndnir í þessari hressilegu gamanmynd um sjálfskipuðu goðsögnina Jackie Moon, eiganda, þjálf- ara og aðalleikmann ömurlegasta körfu- boltaliðs sem sögur fara af. 14.50 Sorry I‘ve Got No Head 15.20 Ævintýri Tinna 15.45 Leðurblökumaðurinn 16.10 Scooby Doo 16.30 Waybuloo 16.50 Bold and the Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen (52:170) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson-fjölskyldan (7:22) 19.45 Týnda kynslóðin (27:34) 20.10 Spurningabomban (14:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum. 21.00 American Idol (20:37) Tólfta þáttaröð þessa vinsælu þátta. 22.25 From Paris With Love Hörku- spennandi hasarmynd með John Tra- volta og Jonathan Rhys Meyers í aðal- hlutverki sem fjallar um tvo ólíka menn sem freista þess að koma í veg fyrir yfir- vofandi hryðjuverkaárás í París. 23.55 Semi-Pro 01.25 Candy 03.10 Les Anges exterminateurs 04.50 Triassic Attack 12.35 Prom 14.15 I Could Never Be Your Woman 15.50 Spy Kids 4 17.15 Prom 18.55 I Could Never Be Your Woman 20.30 Spy Kids 4 22.00 The River Why 23.45 Wanderlust 01.20 Volcano 03.00 The River Why 18.25 Doctors (161:175) 19.05 Ellen 19.50 Það var lagið 20.50 Miss Marple: Sleeping Murder 22.30 American Idol (21:37) 23.15 Game of Thrones (1:10) 00.20 Game of Thrones (2:10) 01.15 Entourage (10:10) 01.50 Það var lagið 02.50 Miss Marple: Sleeping Murder 04.25 Entourage (10:10) 04.55 Tónlistarmyndbönd Popptíví 07.00 Harry og Toto 07.10 Elías 07.20 Áfram Diego, áfram! 07.45 Waybuloo 08.05 Svampur Sveinsson 08.25 Dóra könnuður 08.50 Doddi litli og Eyrnastór 09.00 UKI 09.05 Strumparnir 09.30 Latibær (4:18) 09.55 Histeria! 10.15 Ofurhundurinn Krypto 10.40 Ævintýri Tinna 11.00 Stöð 2 Krakkar– barnatími 17.10 Hundagengið 17.35 Leðurblökumaðurinn 18.00 iCarly (14:45) 16.50 Meistaradeild Evrópu í hand- bolta: Hamburg - Celje Pivovarna Lasko 18.15 Dominos deildin: Stjarnan - Keflavík 20.00 Meistaradeild Evrópu: frétta- þáttur 20.30 Evrópudeildarmörkin 21.20 FA bikarinn: Man. Utd. - Chel- sea 23.00 FA bikarinn: Everton - Wigan 04.55 Formúla 1: Malasía, Æfing 3 BEINT 15.55 Sunnudagsmessan 17.10 Southampton - Liverpool 18.50 Swansea - Arsenal 20.30 Premier League World 2012/13 21.00 PL Classic Matches: Newcastle - Liverpool, 1998 21.30 Football League Show 2012/13 22.00 Aston Villa - QPR 23.40 PL Classic Matches: Man Uni- ted - Chelsea, 1999 00.10 Everton - Man. City 20.00 Hrafnaþing 21.00 Hrafnaþing 21.30 Hrafnaþing > Stöð 2 kl. 20.10 Spurningabomban Það verður líf og fj ör í Spurninga- bombunni hjá Loga Bergmann á Stöð 2 í kvöld. Söngfugl- arnir Pétur Örn Guð- mundsson og Hera Björk Þórhallsdóttir eru saman í liði en mót- herjar þeirra eru stuðbolt- arnir Vilhelm Anton Jóns- son og Ólafur Örn Ólafsson, dómari úr MasterChef. 16BLSBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF PÁSKALEGUM MARS TILBOÐUM Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMELLTU Á KÖRFUNA NETBÆKLINGU R Á WWW.TOLVUTE K.IS MEÐ GAGNVIRK UM KÖRFUHNAPP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.