Fréttablaðið - 22.03.2013, Page 62

Fréttablaðið - 22.03.2013, Page 62
22. mars 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 34 Partíþokan verður haldin á Fak- torý í síðasta sinn miðvikudags- kvöldið 27. mars. Þar spila Jónas Sigurðsson, Prins Póló, Borko og Sin Fang. Partíþokan, sem hófst á Akureyri í október 2011 og teygði sig til Ísafjarðar og þaðan til Seyðis fjarðar, er komin hringinn og ætlar að leggja árar í bát. Á tón- leikunum hafa komið fram Jónas Sigurðsson, Ojba Rasta, Snorri Helgason, Prins Póló, Mr. Silla, Hugleikur Dagsson, FM Belfast, Sin Fang, Borko, Klysja, Úlfur Úlfur og Mammút. Styrktaraðilar hafa verið Rás 2 og Kraumur tón- listarsjóður. Partíþokan í síðasta sinn JÓNAS SIGURÐSSON Jónas og hljómsveit spila á Faktorý 27. mars. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfisgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas THIS AIN’T CALIFORNIA (12) 18:00 (ÞÝSKIR KVIKMINDADAGAR) DICKE MÄDCHEN (12) 20:00 (ÞÝSKIR KVIKMINDADAGAR) KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI (L) 18:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) HAFIÐ (12) 20:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) BRÚÐGUMMIN (L) 22:00 (ÍSLENSK BÍÓHELGI) THE HUNT (JAGTEN) (12) 17:50, 20:00, 22:00 KON-TIKI (12) 22:10 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn SNITCH 8, 10.20 THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4 THE CROODS 2D - ÍSL TAL 6 THE CROODS 3D - ENS TAL 8 - ÓTEXTUÐ BROKEN CITY 8, 10.15 IDENTITY THIEF 10 OZ GREAT AND POWERFUL 3D 5 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 4, 6 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNINGAR! 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS BROKEN CITY KL. 5.50 16 SAFE HAVEN KL. 5.50 - 8 12 SNITCH KL. 8 - 10.10 16 IDENTITY THIEF KL. 10.10 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SNITCH KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ANNA KARENINA KL. 9 12 JAGTEN (THE HUNT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SKYTTURNAR KL. 6 12 SAFE HAVEN KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 SAFE HAVEN LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 3.30 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L THE CROODS 3D ENSKT TAL, ÁN TEXTA KL. 5.45 L BROKEN CITY KL. 8 - 10.30 16 IDENTITY THIEF KL. 5.30 - 8 12 21 AND OVER KL. 8 - 10.10 14 ÓFL TTINN F ÁR JÖRÐU 3D KL. 5.50 L DIE HARD 5 KL. 10.30 16 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI V I P R.EBERT MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTABLAÐIÐ CHICAGO SUN-TIMES –R.R. Úlfur sigraði mottuna Tom Selleck-mottukeppnin fór fram á skemmtistaðnum Boston á miðviku- dagskvöldið. Þar keppti fríður fl okkur um titilinn Flottasta motta landsins, en keppnin er haldin í tengslum við Mottumars Krabbameinsfélagsins. SIGURVEG- ARINN Úlfur Kristjánsson þótti skarta fallegustu mottunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2. SÆTIÐ Leifur Rögnvaldsson ljósmyndari varð í 2. sæti. 3. SÆTIÐ Friðrik Atlason var ánægður með 3. sætið í keppninni. THULE-MOTTAN Ragnar Guðmundsson hlaut verðlaunin Thule- motta ársins; sá sem mest þykir líkjast leikaranum Tom Selleck. HÝJUNGURINN Kvikmyndagerðarmaðurinn Frosti Gringó fékk verðlaun fyrir hýjung ársins.VEL MÆTT Gestirnir skemmtu sér vel eins og fyrri ár.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.