Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 43
| SMÁAUGLÝSINGAR |
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Verslun
AÐEINS Í DAG!! Allar Guess, Calvin
Klein og Liu-Jo gallabuxur á 9.900!
Nýtt kortatímabil, Lagersalan Faxafeni
12.
HEILSA
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg & www.lifsstill.is
GREEN PEOPLE - ORGANIC
LIFESTYLE
Breyttu um lífstíl og notaðu lífrænt
vottaðar snyrtivörur. Dömu, herra,
unglinga og barnalína. Sala og
dreifing: Ditto ehf, Smiðjuvegi 4 (græn
gata), 200 Kópavogi. Opið mán-fös
14-18. Lau 12-15. S 517-8060, www.
ditto.is
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S.
698 8301 www.tantra-temple.com
HÚSNÆÐI
Sumarbústaðir
VAÐNES- EIGNARLÓÐIR
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í
kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes-
og Grafningshreppi. Allar nánari
upplýsingar í síma 896 1864.
Atvinnuhúsnæði
Snyrtilegt 100fm iðnaðarhúsnæði á
góðum stað við kársnesbraut. Uppl. í
S. 896 0551.
Geymsluhúsnæði
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
ATVINNA
Atvinna í boði
MATREIÐSLUMAÐUR
ÓSKAST, ÁSAMT
NEMA, SUSHIKOKK OG
UPPVASKARA.
Sushisamba óskar eftir að ráða
matreiðslumann. Sushisamba
er skemmtilegur vinnustaður
þar sem fjölbreytileikinn er
mikill og gefst mikill kostur á
að læra nýja og fjölbreytta hluti.
Einnig getum við bætt við okkur
matreiðslunema, sushikokki og
uppvaskara.
Hægt er að sækja um á emaili
eythor@sushisamba.is eða í
síma 8657412
LOFTIÐ
Óskum eftir lærðum þjóni
á besta aldri til að sjá um
flamberingavagn á virkum
dögum. Óskum einnig eftir
röskum barþjónum í helgarvinnu.
Umsóknir sendist á
loftidlounge@gmail.com
Apartment hotel in 101 RVK, seeks
applicants for housekeeping. Both
part and fulltime positions available.
Please send applications to job@
apartmentk.is / Íbúðarhótel í miðborg
RVK óskar eftir starfsfólki í þrif.
Hlutastörf + full störf. Umsóknir
sendast á job@apartmentk.is
YFIRÞERNA/
HEADHOUSEKEE
Íbúðarhótel í miðborg RVK óskar eftir
yfirþernu í fullt starf. 100% trúnaði
heitið. 1-2 ára starfsreynsla skilyrði.
Umsóknir sendast á thjonusta@365.is
merkt „yfirþerna”
Óska eftir að ráða starfsmann við
sölu á bílavarahlutum. Þarf að
vera reyklaus. Einhver ensku- og
tölvukunnátta. Vinsamlegast sendið
mynd og upplýsingar á varahlutir@
gmail.com.
Auglýsi kennarastarf í Grsk. í Hofgarði
Öræfum. Umsóknarfrestur til 25. maí.
Pálína, sími 478 1672 / 894 1765.
Atvinna óskast
Stýrimaður óskar eftir plássi á sjó.
Vanur. S. 868 7522.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Torfærukeppni í Jósepsdal til styrktar
langveikum börnum 26 Maí kl. 13.00
miðaverð 1500 frítt fyrir 12 ára og
yngri.
Einkamál
27 ÁRA KONA
vill skemmta sér. Getur sent myndir.
Rauða Torgið, 905-2000, 535-9920,
#8542
KYNF. ÆVINTÝRI?
Rauða Torgið (frítt að auglýsa), s.
535-9922.
SPJALLDÖMUR 908 5500
Ertu einmanna? Langar þig til þess
að tala við símadömu. Opið þegar þér
hentar, hlökkum til að heyra í þér.
Tapað - Fundið
Bolli og fjölskylda þakka öllum þeim
sem hafa veitt aðstoða við að finna
hann og þá sérstaklega Eddu Björg
Eyjólfsdóttir.
FÖSTUDAGUR 17. maí 2013 23
Runólfur Gunnlaugsson
lögg. fast.
Ásmundur Skeggjason
lögg. fast.
Góð eign
gulli betriBrynjar Baldursson
sölufulltrúi
Jóhann Friðgeir
Valdimarsson
sölufulltrúi
Reykholt Borgarfirði, til sýnis laugardag kl.15-16. Hvítársíða – Borgarfirði
ATH. laust strax: Mjög vinalegt og vel staðsett 57 fm. sumarhús í landi Fljótstungu í Hvítársíðu, Borgarfirði.
Örstutt í Húsafell þar sem er sundlaug, golfvöllur o.fl. Húsið skiptist í forstofu og geymsluherbergi, stofu og
eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Fagurt útsýni. Verð kr. 13,8 millj.
Uppl. veitir Runólfur á Höfða s. 892 7798. runolfur@hofdi.is
Vatnsendahlíð – Skorradal.
Huggulegt og vel staðsett 38,4 fm. sumahús í landi
Vatnsenda í Skorradal. Húsið skiptist í 2 herbergi,
stofu og eldhúskrók, ásamt lítilli snyrtingu með
sturtu. Gott útsýni yfir Skorradalsvatn. Verð kr. 8,9
millj. Uppl. veitir Runólfur á Höfða s. 892 7798.
Norðurás Stykkishólmi
Sérlega glæsilegt 140 fm og einkar vel staðsett ein-
býlishús rétt fyrir utan Stykkishólm. Húsið stendur
á 2660 fm eignarlóð og er fallegt útsýni úr húsinu.
Mikil náttúrufegurð er í kringum húsið og miklir
afþreyingarmöguleikar og hentar húsið því vel sem
orlofshús. Tvö baðherbergi, þrjú svefnherbergi,
sofur, glæsilegt eldhús og fl. Mögul. að byggja
bílskúr. Heilsárshús. Verð 34,9 millj. Allar nánari
upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða S- 895
3000.- asmundur@hofdi.is
Steinhella Hafn. til leigu
Til eigu gott iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð
og góðum innkeyrsluhurðum. Möguleiki er að
leigja 65 til 1100 fermetra einingar. Malbikuð lóð og
góð aðkoma. Hagstæð leiga. Til afhendingar strax.
Allar nánari uppl. veitir Ásmundur á Höfða
S- 895 3000.- asmundur@hofdi.is
Lækjarbakki, Búrfelli
Glæsilegt 86,2 fm. sumarhús við Lækjarbakka í
landi Búrfells í Grímsneshreppi. Húsið er timburhús
á steyptum undirstöðum, byggt árið 2006. Lóðin er
6.928 fm. eignalóð. Húsið skiptist í forstofu, gang,
eldhús og stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi,
ásamt geymslu. Verð kr. 25 millj. Uppl. veitir
Runólfur á Höfða s. 8927798.
Eign fyrir vandláta. Einstaklega fallegt og vandað 188 fm. heilsárshús sem er tilvalið sem frístundahús.
Húsið er byggt 2005 .
Allar innréttingar sérsmíðaðar, eldhús með fallegri innréttingu, span helluborði, ísskápur fylgir, tvær stofur,
þrjú svefnherbergi með skápum, glæsilegt fataherbergi með góðum innréttingum, anddyri með góðri
innréttingu, fallegt flísalagt baðherbergi og þvottahús með góðum innréttingum, stór flísalagður bílskúr
með mikilli lofthæð. Burstað plankaparket á stofum og öllum herbergjum, flísar á baðherbergi, þvottahúsi
og bílskúr.
Öll aðstaða útivið er einstök, afar fallega hannaður garður með miklum gróðri. Viðamiklir og skemmtilega
hannaðir skjólpallar, stór steyptur, flísalagður pottur með útisturtu, sannkallaður unaðsreitur. Staðsetning
er einstök, við enda lokaðrar götu við hlið græns svæðis, umkringt skógrækt með útsýni m.a. til Rauðsgils,
Oks og Langjökuls. Einstök eign á hinu mikla menningarsetri Reykholti þar sem haldið er úti öflugu menn-
ingar-og félagslífi.
Hvernig væri að fá sér skemmtilegan sunnudagsbíltúr í Reykholt en opið hús verður á laugardaginn
þ. 18.maí frá kl. 15:00 – 16:00. Edda tekur vel á móti ykkur S:896 7772.-
Svínhagi, Heklubyggð
OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN 20. MAÍ KL.15:00-16:00
Jóhanna hjá Húsavík fasteignasölu mun taka vel
á móti þér í opnu húsi á mánudaginn.
Glæsilegt og vandað heilsárshús á einstökum stað í landi
Svínhaga á bökkum Ytri-Rangár með fallegu útsýni til allra
átta.
Húsið er að mestu leyti viðhaldsfrítt á einni hæð samtals
127 fm og þar af er bílskúrinn 33 fm á rúmlega 11.900 fm
eignarlóð. Um 200 fm rúmgóð verönd umlykur húsið með
heitum potti með einstöku útsýni yfir ána. Húsið er allt gifs-
klætt að innan með álgluggum og skiptist í forstofu, stóra
stofu með opnu eldhúsi, baðherbergi og þrjú svefn-
herbergi. Lóðin er að mestu náttúruleg. Stutt er í alla
verslun-og þjónustu á Hellu þar sem er m.a. sundlaug
og golfvöllur sem er opinn nánast allt árið. Leiðarlýs-
ing: Húsið er staðsett rúma 90 km frá Reykjavík. Ekinn er
Suðurlandsvegur að Hellu og 1 km utar er beygt til vinstri
hjá Gunnarsholti (vegur 264) ekið um 6,6 km og þá er beygt
til vinstri að Næfurholti (vegur 268) og ekið um 18 km og
beygt til vinstri í landi Svínahaga í Heklubyggð og ekinn um
1 km og beygt til vinstri að húsinu
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna hjá Húsavík
fasteignasölu í síma 698 9470 eða johanna@husavik.net
Elías Haraldsson, löggiltur fasteignasali
Húsavíkur fasteignasölu
Jóhanna K. Gustavsdóttir
Sölufulltrúi
Sími 698 9470
Email: johanna@husavik.net
www.husavik.net
husavik.net // sími 698 9470
Fasteignir