Fréttablaðið - 17.05.2013, Side 64

Fréttablaðið - 17.05.2013, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Nýr starfstitill Fyrrverandi blaðamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur verið ráðinn aðstoðarmaður formanns Bjartrar framtíðar, Guðmundar Stein- grímssonar. Atli Fannar gegndi stöðu framkvæmdastjóra flokksins í kosn- ingabaráttunni en þessi nýstofnaði flokkur fékk sex þingmenn kjörna inn á Alþingi. Atli Fannar segist á Facebook- síðu sinni hlakka til að takast á við hið nýja starf og kynnast störfum Alþingis frá fyrstu hendi, sem og að taka þátt í frekari upp- byggingu Bjartrar framtíðar. - áp Ísþjóðin hittir Ásgeir Trausta Nú standa yfir tökur á þriðju þátta- röð Ísþjóðarinnar, þætti Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, eins og Fréttablaðið hefur greint frá áður. Fyrir skemmstu voru Ragnhildur og félagar í London að hitta Gylfa Þór Sigurðs- son fótboltamann. Nú eru þau komin aftur til stórborgar- innar, í þetta skipti fylgja þau tónlistar- manninum Ásgeiri Trausta. Í millitíð- inni var verðandi yngsta þing- manni Íslands, Jóhönnu Maríu Sigmunds- dóttur, fylgt eftir. - þeb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. ættar- og samtímasaga.“ BJØRN BREDAL / POLITIKEN „… áhrifamikil D Ý N U R O G K O D D A R VORHREINSUN RÝMUM TIL FYRIR NÝJUM VÖRUM 20–50% AFSLÁTTUR Nú er tækifærið! Allar vörur með 20% afslætti. Seljum sýningareintök og valdar vörur með allt að 50% afslætti. Einungis í fáeina daga! RÚMGAFLAR | STILLANLEG RÚM | HEILSUDÝNUR | SVEFNSÓFAR | HÆGINDASTÓLAR | SÆNGUR | HEILSU- OG DÚNKODDAR | SÆNGURFÖT | LÖK O.FL. betrabak@betrabak.is www.betrabak.is A LL A R V Ö RU R M EÐ 20% A FSLÆ TTI Lýkur á morgun laugardag 1 Foreldrar bregðast við tíðindum af broti gegn litlu stelpunni 2 Efnahagsstefna Íslendinga bjargaði mannslífum 3 Sjö þúsund Íslendingar bera í sér banvænt krabbameinsgen 4 OJ segist ekki hafa brotið lög vís- vitandi 5 Vildu ekki lána fyrir sjötta árinu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.