Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 60
Kvikmyndir hafa ávallt skipað veg- legan sess í helgardagskrá Stöðvar 2 og það er óhætt að lofa skemmtilegum kvikmyndavetri. Veislan byrjar í kvöld þegar Julia Roberts mætir í hlutverki vondu stjúpunnar í myndinni Mirror Mirror. Strax í kjölfarið er komið að stórmyndinni The Hunger Games sem sló eftirminnilega í gegn í bíó. Á laugardagskvöld verður síðan sýnt meistaraverkið The Dark Knight Rises með Christian Bale og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Þetta er síðasta myndin í þríleik leikstjórans Christophers Nolan um ofurhetjuna Batman. Í september verða einnig sýndar stór- myndin Snow White and the Hunts man með Charlize Theron, gamanmyndin The Watch með Ben Stiller og Vince Vaughn fremstum í flokki og hasar- myndin Fast Five með Vin Diesel, Paul Walker og Dwayne Johnson í aðalhlut- verkum. Síðan rekur hver stórmyndin aðra í allan vetur og má þar nefna myndirnar Argo, The Campaign, The Bourne Leg- acy, Taken 2, Lawless, Magic Mike, The Expendables 2, Life of Pi, The Advent- ures of Tintin, Lincoln, The Amazing Spider-Man, Heat, Gangster Squad, Men In Black 3, Silver Linings Playbook, Cloud Atlas og Django Unchained. 22 FÖSTUDAGUR 13. september 2013 The Dark Knight Rises og Hunger Games verða sýndar á Stöð 2 um helgina og það er bara byr jun in á san n kallaðri kvikmynda- veislu sem stendur fram á vor á Stöð 2. Kvikmyndaveisla á Stöð 2 Toppmyndir Í allan vetur. Glæný röð af verðlaunaþáttunum Homeland er væntanleg á Stöð 2 og verður sýnd strax í kjölfar frum- sýningar í bandarísku sjónvarpi. Homeland hlaut Emmy-verðlaunin í fyrra sem besta dramatíska þáttaröðin í sjónvarpi en þættirnir hafa einnig hlotið Golden Globe-verðlaunin undanfarin tvö ár í sama flokki. Auk þess hlutu báðir aðalleikendurnir, Damien Lewis og Claire Danes, Emmy-verðlaunin í fyrra. Síðustu þáttaröð lauk með mikilli dramatík og bíða margir spenntir eftir framhaldinu. Nicholas Brody (Lewis) er á flótta eftir að honum var kennt um hryðjuverkaárás á höfuðstöðvar bandarísku leyniþjónustunnar og hann er núna efstur á lista yfir eftirlýsta hryðjuverkamenn. Á sama tíma er Carrie Mathison (Danes) hætt að taka geðlyfin sín og alveg að missa stjórn á lífi sínu. Hver er föðurlandssvikari? Homeland Hefst 6. október. Fimmta þáttaröðin af einum vinsælasta gamanþætti sam- tímans, Modern Family, hefur göngu sína innan skamms. Vel má hugsa sér að hluti af aðdráttaraflinu séu hin fjölbreyttu fjölskyldumynstur og skrautlegar persónur, sem eflaust nokkrir þekkja úr eigin nærumhverfi. Hug- myndasmiðir þáttanna, þeir Christopher Lloyd og Steven Levitan, fengu hugmyndina að þættinum góða eftir að hafa skipst á þó nokkrum krassandi sögum af eigin fjöl- skyldum. Þá hafa reynslusögur úr lífi leikaranna í þátt- unum oftar en ekki ratað í þættina. Í þáttaröðinni komandi hefur ein ný persóna bæst í hópinn, sonur Jays og Gloriu, sem er þá ýmist hálf bróðir, mágur eða frændi hinna aðalpersónanna. Það verður gaman að fylgjast með einhverjum fyndnustu fjölskyldum sjónvarpssögunnar á Stöð 2 í vetur. Skemmtilegasta stórfjölskyldan snýr aftur Modern Family Hefst á Stöð 2 1. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.