Fréttablaðið - 13.09.2013, Síða 74

Fréttablaðið - 13.09.2013, Síða 74
13. september 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 30 13. SEPTEMBER Tónleikar 12.15 Hádegistónleikar Tríós Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum fara fram í dag. Á efnisskránni verða verk eftir þrjú tónskáld. Fyrst verður flutt sónata fyrir 2 fiðlur eftir Jean Marie Leclaire. Næst á eftir verða fluttir tveir þættir úr tvíleiksverki fyrir fiðlu og víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Að lokum munu allir þrír flytjendur sameinast í flutningi á Terzetto eftir Antonin Dvorák. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. 20.30 Tónelskir læknar munu troða upp á Café Rósenberg í kvöld. Meðal þeirra er fram koma eru Eyjólfur Guðmundsson og hljóm- sveitin Ómagar, Sindri Stefánsson og Snæfríður Sól Snorradóttir, Helgi Júlíus, Árný Árnadóttir og Þórður Þórkellsson, Ágúst Gústafsson og félagar, Gleðisveit Guðlaugar, Michael Clausen, Þórður Þórkellsson og Snorri Örn Clausen. 21.00 Gamli Gaukurinn blæs til elektrónísks rokk-alternative-hipp- hoppkvölds. Fram koma Ultra-Mega Technobandið Stefán og Bloodgroup. Happy Hour er á milli klukkan 21 og 22. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. 23.00 Ingvar Valgeirsson og Pálmi Hjaltason leika og syngja á Obladí- oblada við Frakkastíg 8 í kvöld. Fræðsla 12.10 Hollenski myndlistarmaðurinn Kees Visser fjallar um verk sín á sýningunni Ups and downs sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. Kees er mörgum kunnur vegna áralangrar búsetu á Íslandi á sjöunda og átt- unda áratug síðustu aldar og dvalar um lengri og skemmri tíma en hann hefur einnig starfað sem leið- sögumaður erlendra ferðalanga hér á landi. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is FÖSTUDAGURHVAÐ? HVENÆR? HVAR? Nýjasta plata Snorra Helgasonar og hljómsveitar hans kemur út í dag. Haldið verður upp á útgáfu plötunnar með tónleikum í Frí- kirkjunni þann 18. september. Platan heitir Autumn Skies og er tekin upp í stúdíói Snorra sem ber nafnið Kolgeit. Platan kemur út á vegum útgáfufyrirtækisins Record Records. Snorri kemur ekki einn fram að þessu sinni heldur varð til fjögurra manna hljómsveit við vinnslu plötunnar, sem heitir ein- faldlega Snorri Helgason. Dúettinn Ómar Guðjónsson og Skúli Sverrisson hitar upp fyrir tónleikana. Húsið verður opnað klukkan 19.30 og er hægt að nálgast miða á Midi.is. Plata Snorra kemur út í dag FAGNAR ÚTGÁFU Snorri Helgason gefur út nýja plötu í dag. MYND/OWEN FIENE „Ég ætla að vera í geðveiku stuði,“ segir Sunna Margrét Þórisdóttir, söngkona hljómsveitarinnar Blood- group, en hljómsveitin kemur til með að spila ásamt UltraMega- Techno-bandinu Stefáni á Gamla Gauknum í kvöld á svokölluðum Bræðingi. „Við verðum með efni allt frá 2007 til dagsins í dag. Þetta verður megapartí. Doddi trommuleikari er að fara að tromma með okkur og setur mikinn kraft í sjóvið,“ segir Sunna. „Hann gerir þetta enn þá meira rokk og við verðum öll þarna rennandi sveitt og ég veit að það verður gaman.“ Sunna segist viss um að hljóm sveitirnar tvær eigi vel saman. „Þetta er geggjað kombó, held ég,“ segir hún að lokum. - ósk „Geggjað kombó“ Bloodgroup kemur fram á Gauknum í kvöld. SYNGUR Í KVÖLD Sunna Margrét Þórisdóttir kemur fram með Blood- group í kvöld. Leikarinn geðþekki Víkingur Kristjánsson ætlar að troða upp í Kaupfélaginu á Suðureyri í sam- starfi við Kex og Fisher man. Verkið sem hann sýnir heit- ir Bjórsaga Víkings og er eftir hann sjálfan og Nönnu Kristínu Magnús dóttur leikkonu. Víkingur, sem er mikill bjór- áhugamaður, ætlar að vera með skemmtilega fræðslu um hinar ýmsu bjórtegundir, bjóða upp á gott úrval af bjórsmakki og á Facebook-síðu viðburðarins kemur fram að þetta verði taum- laus gleði. Sýningar verða í kvöld og á morgun og hefjast klukk- an 20.30. Víkingur segir bjórsögur SPRELLAR UM BJÓR Víkingur Kristjánsson ætlar að segja bjórsögur í Kaupfélaginu á Suðureyri um helgina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.