Fréttablaðið - 14.09.2013, Síða 49
Áfylling og afgreiðsla gashylkja
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og
fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá.
ÍSAGA var stofnað árið 1919 í samstarfi við AGA, sem
eignaðist meirihluta í fyrirtækinu 1991. Árið 1999
var AGA keypt af Linde frá Þýskalandi sem er eitt
stærsta gasfyrirtæki heims með starfsemi í yfir 100
löndum og 50 þúsund starfsmenn. ÍSAGA ehf hefur
aðsetur að Breiðhöfða í Reykjavík. Þar eru súrefnis- og
köfnunarefnis verksmiðja fyrirtækisins, áfyllingastöð,
skrifstofa, verslun o.fl. Einnig rekur ÍSAGA koldíoxíð-
verksmiðju að Hæðarenda í Grímsnesi. Þess utan
er ÍSAGA ehf með 7 afgreiðslustaði víðsvegar um
landið. Hjá fyrirtækinu starfa um 28 manns. Nánari
upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess
www.aga.is
Hæfniskröfur
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Starfssvið
EURES í samstarfi við norsk fyrirtæki og vinnumiðlanir stendur fyrir
starfakynningu á Grand Hótel Reykjavík, í fundarsölunum Múla og Lundi,
fimmtudaginn 19. september frá kl. 13:00 – 18:00. Fyrirtækið Reinertsen AS
verður með sérstaka kynningu fyrir atvinnuleitendur í Lundi kl. 13:15.
Fulltrúar frá eftirtöldum fyrirtækjum verða á staðnum:
• Helse Personal www.helsepersonal.no
• Xtra Personell Care www.xtracare.no
• Bemanning Nord www.bnsbemanning.no
• Svane Bemanning www.svanebemanning.no
• Nordisk Øko-bygg www.nordisk-bygg.vpweb.no
• Techni www.techni.no
• Reinertsen AS www.reinertsen.no
• Statoil www.statoil.com
• Jobconnect www.jobconnect.no
Meðal annars er leitað að iðnaðarmönnum, heilbrigðisstarfsfólki, verkfræðingum, fólki úr veitingageiranum
og sjávarútvegi. Nánari upplýsingar um störfin má finna á www.eures.is/atvinnuleitandi/laus-storf.
Kynningin er öllum opin og stendur gestum til boða að ræða við fulltrúa fyrirtækja. EURES ráðgjafar frá Noregi
og Íslandi verða á staðnum og veita almennar upplýsingar.
Atvinnutækifæri í Noregi
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441