Fréttablaðið - 14.09.2013, Side 67
| ATVINNA |
Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Ólafsgeisli 22
Höfum fengið í einkasölu glæsilegt og einstakt einbýlishús við
Ólafsgeisla Reykjavík. Húsið er staðsett við golfvöllinn í Grafarholti
og er um glæsilega útsýniseign að ræða. Húsið er skráð sem sem
tvær eignir en er innréttað sem einbýli á tveimur hæðum. Er um að
ræða eina einbýlið sem stendur fyrir neðan götu við golfvöllinn í
Grafarholti. Stærð 396,2 fm. Verð kr. 140.000.000
Fáið frekari upplýsingar hjá Kristjáni Baldurssyni hdl. og löggiltum
fasteignasala í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
Jörðin er talin vera 102 ha, þ.a. um 37 ha ræktað
land og annað land að mestu leiti vel gróið.
Á jörðinni stendur 320 fm íbúðarhús á tveimur hæðum
byggt 1964 með innbyggðum bílskúr, góð véla- og
verkfærageymsla og fjós, ásamt fleiri byggingum.
Jörðin stendur í stuttu ökufæri frá Vík í Mýrdal (um 13
km) og staðsetning hennar býður upp á mikla möguleika í
ferðaþjónustu, hestamennsku o.fl.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson
löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða
bjorgvin@eignatorg.is
Eignatorg kynnir til sölu: Skeiðflöt í Mýrdal.
Eignatorg, Skipholti 50B, 105 Reykjavík s. 510-3500
Mávahlíð 24 - 105 Reykjavík
Opið hús sunnudaginn 15. september frá kl. 12:00 til 12:30
Falleg 112,8 m2, fimm herbergja íbúð með sér inngangi á 1.
hæð við Mávahlíð 24 í Reykjavík. Eignin er laus til afhendingar
strax. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, tvær samliggjandi
stofur, hol, forstofu, eldhús og baðherbergi. Íbúðinni fylgir
sérgeymsla í kjallara. V. 35,0 m.
Skógarás 2 - 110 Reykjavík
Opið hús sunnudaginn 15. september frá kl. 12:00 til 12:30
Mjög falleg 163,5 m2 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum
ásamt 25,4 m2 bílskúr við Skógarás 2 í Reykjavík. Eignin
skiptist í: Neðri hæð: Tvö svefnherbergi, hol, baðherbergi,
þvottahús, eldhús og stofu. Efri hæð: Sjónvarpsstofu og tvö
herbergi, baðherbergi er innaf öðru þeirra. V. 37,9 m.
Kleifakór 5 - 203 Kópavogur
Fallegt 263 m2 einbýlishús í byggingu á tveimur hæðum við
Kleifakór 5 í Kópavogi. Gott skipulag, flott staðsetning og
mikið útsýni. Neðri hæðin er tilbúin til innréttinga og efri
hæðin rúmlega fokheld. V. 47,0 m.
Til sölu Garðyrkjustöðin Reykjadalur í Mosfellsdal
Opið hús mánudaginn 16. September frá kl. 17:30 til 18:00
KJARNA - ÞVERHOLTI 2
• 270 MOSFELLSBÆ
• SÍMI: 586 8080
• FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Um er ræða garðyrkjustöð á rúmlega 5.000 m2 eignarlóð með
187,2 m2 einbýlishúsi, 128,6 m2 garðskála, 6 gróðurhúsum,
samtals 2.216 m2 og 118,3 m2 pökkunarhúsi á skógivaxinni
lóð við Suðurá. Jörðin stendur við Reykjadalsafleggjara í
Mosfellsdal. Hér er einstakt tækifæri fyrir aðila að eignast
garðyrkjustöð á fallegum stað í Mosfellsdal. V. 87,5 m.
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S
Laus strax
Laus strax
Laus strax
GRUNDARFJÖRÐUR – eignir til sölu
Ártún 5, iðnaðarhúsnæði 473 ferm. ásamt fylgibúnaði. Stál-
grindarhús byggt 2000. Húsið hefur verið notað við fiskvinnslu
og í því eru m.a. frystar og lausfrystivélar.
Ásett verð 22.000.000
Báturinn Blíða SH 277 sem er 61 brúttótonn. Bátnum
fylgir m.a. tvö togspil, snurvoðarvinda, móttaka úr áli, talstöð-
var, sjálfstýring, dýptarmælar, sími og tölvuskjáir.
Ásett verð 14.000.000.
Lausafé svo sem einn frystigámur 40 fet, tveir geymslugámar
40 fet, flokkari, vogir, færibönd, suðupottur og brotbúnaður
fyrir beitukóng. Tilboð óskast.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu og eignirnar eru til sýnis í
samráði við undirritaðan.
LIT ehf., Borgarnesi
Ingi Tryggvason hdl. lögg. fast.sali
s. 437 1700, gsm 860 2181
netfang: lit@simnet.is
S: 571-5800 Gsm: 697-3629 gudrun@garun.is www.garun.is
Guðrún
Antonsdóttir
lögg. fast.
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 15, SEPT. KL 12-13
Vesturberg 24, Reykjavík
153fm endaraðhús á 1. hæð með bílskúr. Timburverönd
fyrir aftan hús og skjólveggur. Svefnherbergi eignarinnar
eru 3. Eldhús, baðherbergið og rafmagnið í húsinu hefur
verið endurnýjað. Ásett verð 35. millj.
10 ára reynsla í fasteignaviðskiptum
OPI
Ð H
ÚS
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í
gær er drifkraftur nýrra
hugsana og betri árangurs
Réttir starfsmenn í réttum
hlutverkum ræður mestu
um árangur fyrirtækja
Rannsóknir auka
þekkingu og gera
ákvarðanir markvissari
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
LAUGARDAGUR 14. september 2013 19