Fréttablaðið - 19.09.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.09.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 24 NEKTARMYNDFyrirsætan Kate Moss mun prýða forsíðu Playboy í janúar næstkomandi. Tilefnið er 60 ára afmæli tímaritsins og fertugsafmæli Moss. V ið ákváðum að gera litlar útgáfur af sumum þeim flíkum sem við erum að hanna á fullorðna en ég var að búa til kjólalínu sem mér fannst að myndi líka passa vel í litla kjóla,“ útskýrir Hulda Dröfn Atladóttir en hún og Linda Ósk Guðmundsdóttir hafa sent frá sér barnafatalínu undir heitinu Leyniblómið. Hulda og Linda eru báðar fatahönnuðir og standa að Leynibúðinni á Laugavegi. Þær sauma allt sjálfar og eru með saumavélina uppi við í búðinni.„Við gerum allt í litlu upplagi og því er þróunin hröð hjá okkur,“ segir Hulda. „Hugmyndin fæðist og er fram-kvæmd strax, sem er skemmtilegt. Við erum með vinnustofu annars staðar en líka í búðinni. Þannig getum við haldið áfram að framleiða þegar við erum í búðinni og brugðist við séróskum, til dæmis í stærðum og litum,“ segir hún en fyrstu flíkurnar í Leyniblóminu eru væntanlegar á markaðinn á næstu dögum. „Þetta eru aðallega kjólar og peysur en einnig slaufur á stráka, hárbönd og fleira. Línan verður fáanleg í verslun-inni Fiðrildið.“ Hulda og Linda hafa haldið utan um Leyni búðina undanfarið ár. Hulda lærði fatahönnun við LHÍ en Linda í Kobenhavns mode og design skole í Danmörku. Hulda segir samvinnu þeirra tveggja hafa smá LEYNIBLÓM Á BÖRNTÍSKA Hulda Dröfn Atladóttir og Linda Ósk Guðmundsdóttir, fatahönnuðir í Leynibúðinni, eru að hanna sína fyrstu barnafatalínu. Fyrstu flíkurnar koma á markaðinn á næstu dögum undir heitinu Leyniblómið. ÚRVAL AF FALLEGUM YFIRHÖFNUM! ERUM MEÐ ÚLPUR Í MÖRGUM LITUMOpið laugardaga 12:00-15:00 Skipholti 29b • S. 551 0770 www.tk.is NÝTT MUNNBLÁSIÐ - HANDUNNIÐFæst eingöngu hjá IV V ha nd un ni ð fr á Íta líu Kanna kr. 7.900.- Glös frá kr. 2.400.- Diskar frá kr. 4.900.- Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 TÆKIFÆRISGJAFIR Frábært buxnaúrval!Stærðir 36-52 GARDEUR – GERKE – GINO - LINDON Bjóðum upp á extra síðar og stuttar buxur! Stretchbuxur, gallabuxur, ullarbuxur, sparibuxur, buxur með teygju allan hringinn… SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 19. september 2013 220. tölublað 13. árgangur Einn á móti risahöfn Reimar Sigurjónsson, síðasti bóndinn í Finnafirði, er ósáttur við áform sveitarstjórna um stórskipahöfn í Firðinum. 2 Kaupa tvö norsk skip Íslenskar útgerðir hafa keypt tvö norsk skip. Við það tapast 64 störf á norsku landsbyggðinni. 4 Fátt bítur á Merkel Angela Merkel hefur lengi virst örugg um sigur í komandi þingkosningum í Þýska- landi. 6 Sest við skriftir Arthur Bogason er að hætta sem formaður Lands- sambands smábátaeigenda eftir 28 ár í brúnni. 10 MENNING Kristina Mekkin Haralds- dóttir söng bakraddir á tónleikum Tired Pony í London. 62 SPORT Ólafur Stefánsson stýrir Val í fyrsta deildarleiknum í kvöld með nýjar áherslur í þjálfun á Íslandi. 56 Spread the Love...WWW.FREEBIRDCLOTHES.COM Laugavegi 46 s:571-8383 freebird Dásamlegt haust 2013 er komið.. ht.is ÞVOTTAVÉLAR Sigrún Björgvinsdóttir Cintamani Opið til 21 í kvöld Ripley’s sýning í kvöld kl. 19.30FERÐAÞJÓNUSTA Fullyrt er að Reykjavík eigi góða möguleika á því að verða ein af tíu vinsælustu r á ð s tef nu b o r g u m h e i m s . Markaður fyrir ráðstefnur, fundi og hvataferðir í Evrópu veltir yfir 30 þúsund milljörðum króna á ári. Þetta fullyrðir dr. Jonathan Sandler, formaður framkvæmda- nefndar 2.500 manna alþjóðlegrar ráðstefnu sem haldin var í Hörðu í júní. „Ég tel að Reykjavík verði fljótt komin í hóp tíu vinsælustu áfangastaða fyrir alþjóðlegar ráð- stefnur, vegna þess hvað þið búið við ótrúlega hagkvæmar og skil- virkar aðstæður,“ sagði Jonathan í viðtali í tengslum við ráðstefnuna. Þorsteinn Örn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Meet in Reykja- vík, segir að innviðirnir séu þegar til staðar til að auka hlutdeild Íslands í þeim risamarkaði sem hér um ræðir og veltir tugþúsundum milljarða ár hvert. Hann tekur það dæmi að 0,05% af markaðnum myndu skila Íslandi 16 milljörðum í tekjur. - shá / sjá síðu 12 Sérfræðingur spáir að Reykjavík verði ein vinsælasta ráðstefnuborg heims: Lítil sneið er tugmilljarða virði SKOÐUN Uppræta verður nauðganir á átakasvæðum skrifa William Hague og Angelina Jolie. 25 Bolungarvík 7° A 5 Akureyri 9° S 2 Egilsstaðir 7° SA 5 Kirkjubæjarkl. 8° SA 4 Reykjavík 8° SA 7 HÆGT VAXANDI suðaustanátt með rigningu fyrst sunnanlands. Hægari og þurrt NA-til. Hiti víðast 3-10 stig. 4 INNLENT Bændur á Jökuldal fundu dauðar kindur þegar þeir smöluðu afréttarlönd í gær eftir óveður síðustu daga. Mikil óvissa er um heimtur af fjöllum því svæðið er torfarið og ekki hægt að segja til um hve margt liggur grafið undir snjó. Þorsteinn Snædal, bóndi á Skjöldólfsstöðum, smalaði á Jökul- dal í gær. „Það sem ég kom með niður var náttúrulega lifandi en hitt verður að koma í ljós. Við sáum eitthvað af dauðu fé en auk þess fékk ég eyrnamerki af mínu fé sem nágranni minn hafði fundið dautt,“ segir Þorsteinn. Anna Bryndís Tryggvadóttir, bóndi á Brekku á Fljótsdal, segir að reynt verði að flytja féð í hús á fjárvögnum þar sem mjög erfitt sé að reka skepnurnar klaka- brynjaðar. Hún segir tíðina valda því að smölun geti orðið erfið. „Það var smalað á svæðinu Rana á Jökuldal og Fljótsdalsheiði en þar eru á milli tvö til þrjú þúsund fjár. Skepnurnar hafa leitað upp í fjöll því beitin þar er mun kraft- meiri núna vegna tíðarfars. Það var ekkert farið að kólna og því voru þær ekkert farnar að leita niður,“ segir Anna. Aðalsteinn Jónsson, bóndi á Klausturseli, smalaði Klaustur- selsheiði ásamt sonum sínum í gær. Hann segir mikinn snjó hafa verið á svæðinu og ekki margt hafa fundist. „Það fé sem við höfum fundið er í lagi en hér er hellings snjór og við vitum ekkert hvað er undir honum. Við erum að smala um 50 kindum og rekst illa,“ segir Aðalsteinn. - eh Fundu dautt fé í snjónum Bændur á Jökuldal fundu dautt fé á fjalli í gær. Mikill snjór er á svæðinu eftir óveður síðustu daga og óvissa um heimtur. Erfitt er að smala þar sem svæðið er torfarið og snjór er yfir öllu. Sauðféð er klakabrynjað og rekst illa. 0,05% af evrópska ráðstefnu- markaðnum myndi skila Íslendingum 16 milljörðum. Hér er hellings snjór og við vitum ekkert hvað er undir honum. Aðalsteinn Jónsson, bóndi á Klausturseli TRÉSMIÐJA ELDI AÐ BRÁÐ Eldur kom upp í Trésmiðju Akraness á Smiðjuvöllum um klukkan níu í gærkvöldi og varð húsið fljótt alelda. Allt tiltækt slökkvilið var sent á staðinn og barðist enn við eldinn þegar blaðið fór í prentun í gær. Enginn var í húsinu þegar eldurinn kom upp, en um klukkan tíu var hann farinn að teygja sig í önnur fyrirtæki í sömu byggingu. Ekki var þó talið að önnur hús væru í hættu. MYND/HALLVARÐUR NÍELSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.