Fréttablaðið - 19.09.2013, Page 3

Fréttablaðið - 19.09.2013, Page 3
Sterk árhagsstaða Landsbankans skiptir máli. Öðruvísi getur hann ekki verið sú burðarstoð í íslensku efnahagslífi sem honum er ætlað að vera. Við leggjum áherslu á að skila viðskiptavinum okkar, eigendum og samfélaginu öllu ávinningi með okkar starfi. Lækkandi kostnaðarhlutfall, aukin arð- semi eigin ár, sterk lausaárstaða, lækk- andi vaxtamunur, traustara eignasafn og mikið eigið fé bera vitni um hagkvæman rekstur þar sem áhættu er stillt í hóf. Það hefur m.a. gert Landsbankanum mögu- legt að lækka raunvexti íbúðalána. Það er stefna Landsbankans að vera til fyrirmyndar á íslenskum ármálamarkaði. Með því að ávinna okkur traust og ánægju viðskiptavina, stunda hagkvæman en arðsaman rekstur, vera hreyfiafl í íslensku samfélagi og byggja á góðu siðferði náum við því markmiði. Veruleg lækkun rekstrarkostnaðar Landsbankans Uppgjör Landsbankans fyrir fyrri helming ársins 2013 sýnir að bankinn stendur traustum fótum. Hagnaður er vel viðunandi sem helgast að hluta til af lækkun rekstrar- kostnaðar. Hagkvæmni í rekstri er mikilvægur þáttur þegar hor er til framtíðar og þar ætlar Landsbankinn sér að gera enn betur á næstu árum. Góð staða Landsbankans styrkir hann í samfélagslegu hlutverki sínu. 2012 2013 ma.kr.ma.kr. Rekstrarhagnaður jókst um 31% frá lokum júní 2012 og nam 15,5 milljörð um króna eir skatta á fyrri hluta árs 2013. Aukinn hagnaður Raunlækkun rekstrarkostnaðar á fyrri árshelmingi 2013 var 7,9% sem skilar sér í betri kjörum til viðskiptavina. Lægri rekstrarkostnaður skiptavina Landsbankans hefur aukist verulega samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Markaðshlutdeild hefur einnig vaxið um leið og rekstrarkostnaður hefur lækkað. Þetta sýnir að aðhald í rekstri og góð þjónusta eiga samleið. Eiginárhlutfall bankans er langt umfram kröfur eirlitsstofnana sem nú er 19,5%. Traust árhagsstaða 25,9% 64 62 60 58 56 54 Íslenska ánægjuvogin 2010 2011 2012 11,9 15,5 19,5% H1 2013 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.