Fréttablaðið - 19.09.2013, Qupperneq 40
| SMÁAUGLÝSINGAR |
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
FRAMLENGDU SUMARIÐ
Á SPÁNI
Glæsilegt einbýlishús með
einkasundlaug í La Marina,20km frá
Alicante,til leigu Frábær garður,flott
staðsetning Uppl: husaspani@gmail.
com
Herbergi með sér baði og
sameiginlegri eldhúsaðstöðu til leigu.
Leigist yfir vetrartímann. Hótel 66,
Grenásvegi 14 S. 588 0000
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Óska eftir íbúð, helst miðsvæðis.
Traustur og góður leigjandi. uppls. í
síma: 691-6896.
Gisting
ENDURNÆRING Í
STYKKISHÓLMI
Helgargisting með heitum pottum.
Sund, gönguferðir og siglingar.
Veitingastaðir á heimsmælikvarða.
Upplýsingar í síma 861 3123 eða á
www.orlofsibudir.is
Geymsluhúsnæði
Tökum ferðavagna í vetrargeymslu.
Upphitað og vaktað. Útilegumaðurinn
Korputorgi. Sími 551-5600.
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
GEYMSLUHÚSNÆÐIÐ
AUÐNUM II, 190 VOGAR.
Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar,
mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176.
ATVINNA
Atvinna í boði
FULLT STARF - REYKJAVÍK
Óskum eftir hressu og duglegu
fólki til að starfa með okkur í
bakríinu okkar á Háaleitisbraut
58-60, Rvk. Vinnutími frá kl.
13:00-18:30 virka daga einnig
annanhvern laugardag eða
sunnudag.
Áhugasamir geta sótt um á
heimasíðu okkar og er slóðin
www.mosfellsbakari.is/umsokn.asp
LAUS STAÐA
Vegna fæðingarorlofs leitum við
eftir einstaklingi sem er ljúfur
í lund, ábyrgur og samstarfsfús
til starfa næsta skólaár. Best
væri að viðkomandi gæti hafið
störf sem fyrst. Rík áhersla er
á umhyggju, virðingu og gleði í
öllum samskiptum og eru það
lykilhugtök í öllu daglegu starfi
skólans.
Áhugasamir sendi tölvupóst á
regnbogi@regnbogi.is eða hafið
samband við undirritaða í síma
899-2056 eða 557-7071 Lovísa
Hallgrímsdóttir leikskólastjóri
Við erum að leita að harðduglegum
starfsmönnum til vinnu. Þurfa að vera
stundvísir, tala íslensku, með sjálfstæð
vinnubrögð, skipulagðir og áhugasamir.
Reynsla af garðyrkjustörfum væri
kostur. Umsóknir á www.gardlist.is eða
thorey@gardlist.is
Áhugasamir sendi upplýsingar, nafn
og símanúmer til box@frett.is
merkt Pípari-1809
Öllum umsóknum verður svarað.
Píparar eða menn vanir pípulögnum
óskast til starfa sem fyrst.
Lausar stöður við leikskólann Hlíð
Leikskólakennari, þroskaþjálfi eða annað starfsfólk óskast
við leikskólann Hlíð Mosfellsbæ sem fyrst.
Um er að ræða stuðning við barn svo og almennt starf
á deildum.
Leikskólakennaramenntun eða reynsla af uppeldisstörfum
með ungum börnum æskileg.
Hlíð er 100 barna leikskóli staðsettur í miðbæ
Mosfellsbæjar í fallegu umhverfi og stutt í
fjölbreytta náttúru. Upplýsingar um störfin veitir
Jóhanna S.Hermannsdóttir leikskólastjóri í síma :8612957
og Ása Jakobsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 5667375.
Umsóknum skal skila á netfangið hlid@mos.is ásamt
upplýsingum um menntun og reynslu fyrir 1. okt. 2013
Kjör eru skv.samningi Mosfellsbæjar við Félag
leikskólakennara eða Starfsmannafélag Mosfellsbæjar.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.
Vegna vaxandi verkefna þá óskum við
eftir fersku og vönduðu fólki til vinnu.
-Ráðgjafa á einstaklingssvið
Starfslýsing; heimsækja heimili og vinnustaði og kynna
þjónustu og vöruúrval tryggja.is
Hæfniskröfur;
Reynsla af sölumennsku.
Mikilvægt er að geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
-Ráðgjafa á fyrirtækjasvið
Starfslýsing; afla nýrra viðskipta í ört vaxandi viðskiptamanna
hóp tryggja.is, kynna vörur og þjónustu fyrir lykilmenn.
Hæfniskröfur; Háskólamenntun sem nýtist í starfi, gott að
hafa starfað í trygginga eða fjármálageiranum. Mikilvægt
er að geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
Hreint sakavottorð skilyrði.
Samkeppnishæf laun í boði í öllum störfum -
grunnlaun + árangurstenging.
Hjá okkur færð þú góðan starfsanda, símenntun
sem miðar að því að þú vaxir og dafnir í starfi
og lifandi starfsmannafélag.
Tökum við umsóknum til 25 september. Vinsamlega
sendið umsókn og ferilskrá með mynd á baldvin@tryggja.is
Allar upplýsingar um fyrirtækið má nálgast
á www.tryggja.is
atvinna
Frábært úrval afþreyingar, ferskar fréttir,
fjölbreytt efnisval, myndrænt viðmót
og færri flettingar.
Þess vegna var visir.is kosinn besti
frétta- og afþreyingarvefur ársins
á Íslensku vefverðlaununum 2012.
Minna
að fletta
meira
að frétta
Færri flettingar
Ferskar fréttir
Fjölbreytt efnisval
Myndrænt og notendavænt viðmót
Áberandi auglýsingar, réttar staðsetningar
Skemmtiefni og afþreying
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
BESTI FRÉTTA- OG AFÞREYINGARVEFURINN
Úr umsögn dómnefndar: „Vefurinn býður upp á margskonar afþreyingu auk gífurlegs úrvals frétta.
Vefurinn er léttur og skemmtilegur auk þess sem einfalt og fljótlegt er að finna það efni sem leitað er að.“
19. september 2013 FIMMTUDAGUR8