Fréttablaðið - 19.09.2013, Síða 56

Fréttablaðið - 19.09.2013, Síða 56
19. september 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 48 Forsala á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 hófst á mánudags- kvöld í Gamestöðinni í Kringlunni. Biðröðin var löng fyrir utan versl- unina og greinilega mikil eftir- vænting eftir leiknum. Alls seldust 1.500 eintök í for- sölunni. Grand Theft Auto 5 er dýrasti tölvuleikur allra tíma og er að auki dýr- ari en flestar Holly- wood-myndir sem hafa verið gerðar. Leikurinn kostaði um 265 milljón dala eða 32 milljarða íslenskra króna. Það er eftirtektarvert að nú þegar er búið að ná inn þeim kostnaði með forsölu leiksins úti um allan heim. Biðu spennt eft ir Grand Theft Auto Forsala hófst á tölvuleiknum Grand Theft Auto 5 í Gamestöðinni í Kringlunni. BIÐRÖÐ Biðröðin fyrir utan Gamestöðina var löng á mánudags- kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ VILHELM SPENNTAR Lilja María Pálmadóttir og Hrafnhildur Sól Sigurðardóttir biðu spenntar í biðröðinni. FÉLAGAR Hilmar Finnsen og Stefán Mekkinós- son voru á svæðinu. BIÐU EFTIR GRAND THEFT AUTO Erna Móey Strange, Helgi Rúnar og Ólafur Björn Tómasson. ÞRÍR Í BIÐRÖÐ Guðfinnur Snær Magnússon, Jón Ragnar Sigurðsson og Jóhann Axel Vignisson voru í Kringlunni. AÐDÁENDUR GRAND THEFT AUTO Hilmar Teitsson, Einar Bernhardson og Arnar Steinn Pálsson eru harðir aðdá- endur Grand Theft Auto. SKÚLI OG HAUKUR Skúli Ragnarsson og Haukur Njálsson voru mættir. bioparadis.is ókeypis aðgangur að eftirtöldum kvikmyndum: The Broken Circle Breakdown eftir Felix Van Groeningen Fegurðin mikla (La Grande Bellezza) eftir Paolo Sorrentino Kvöl (Child’s Pose) eftir Calin Peter Netzer BÍÓ PARADÍS NÝTUR STUÐNINGS þér er boðið a ð v e r a v i ð o p n u n Ev r ó p s k u k v i k my n da- h á t í ð a r i n n a r í Bíó Paradís 19.30 í DAG Evrópusambandið fjármagnar starfsemi Evrópustofu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.