Fréttablaðið - 19.09.2013, Side 72

Fréttablaðið - 19.09.2013, Side 72
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Viti sínu fj ær vegna sveppaáts 2 Bjáni eignast barn 3 „Við héldum að við myndum deyja“ 4 Hraunavinir stöðvuðu framkvæmdir í Gálgahrauni 5 Fullir tússpennar af sterum 6 Vann alþjóðlega forritunarkeppni 7 Búin að selja Ungu ástina mína VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Falast eftir málmhausum Leikstjórinn Ragnar Bragason og leikkonan Þorbjörg Helga Dýrfjörð hafa skrifað undir samning við fimmtu stærstu umboðsskrifstofu Banda ríkjanna. Ástæðan er frábærar viðtökur sem nýjasta kvikmynd Ragnars hefur fengið, en myndin heitir Málmhaus. Það var eftir frumsýningu myndar- innar á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem umboðsskrifstofan falaðist eftir hæfileikum þeirra en myndin vakti töluverða athygli á hátíðinni, enda myrk þroskasaga unglingsstúlku sem hlustar á þungarokk. Frá þessu var greint á bandaríska afþreyingar- vefnum Deadline. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla afsláttur Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 40%- 60% Plata á leiðinni Erna Hrönn Ólafsdóttir, söng- og út- varpskona á Létt Bylgjunni, undirbýr nú útgáfu nýrrar plötu ásamt píanó- leikaranum Pálma Sigurhjartarsyni. Platan inniheldur jóla- og vetrarlög og er eingöngu stuðst við píanóleik og söng. Platan var tekin upp í sumar og þótti listamönnunum tveimur oft sérstakt að setjast inn í hljóðver og taka upp jólalög um hásumar. Platan kemur út á næstu mánuðum og munu lands- menn án nokkurs vafa komast í mikið jóla- og vetrarskap með tilkomu plötunnar. - glp

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.