Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.10.2013, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 19.10.2013, Qupperneq 63
| ATVINNA | SÉRKENNSLUSTJÓRI Leikskólinn Hulduheimar auglýsir eftir sérkennslustjóra Starfssvið: • Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólanum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annarra starfsmanna leikskólans. • Hefur yfirumsjón með gerð verkefna og ber ábyrgð á gerð einstaklingsnámskráa fyrir börn sem njóta sérkennslu. • Veitir foreldrum/forráðamönnum barna sem njóta sér- kennslu stuðning, fræðslu og ráðgjöf. • Sinnir þeim verkefnum er varða sérkennslu sem yfirmaður felur honum • Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og skólastefnu Árborgar. • Vinnur að framkvæmd og þróun skólaþjónustunnar í samstarfi við leikskólastjóra og ráðgjafa. Menntun, reynsla og hæfni: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun í sérkennslufræðum • Reynsla af starfi með börnum • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta Starfið hentar jafnt konum sem körlum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. janúar 2014 Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag. Frekari upplýsingar veitir Eygló Aðalsteinsdóttir, leikskólastjóri, í síma 4803282 eða með netfangi: eyglo@arborg.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist til Eyglóar Aðalsteinsdóttur leikskólastjóra fyrir 15. nóvember. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ráðhúsi Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi og á heimasíðu Sveitarfélagsins Skólamatur ehf. auglýsir starf rekstrarstjóra laust til umsóknar. Rekstrarstjóri annast innkaup og birgðastjórnun ásamt daglegum rekstri og þróun fyrirtækisins. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk. Umsóknir skulu berast til mannauðsstjóra með tölvupósti á fanny@skolamatur.is ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi. Nánari upplýsingar veitir Fanný Axelsdóttir Helstu verkefni rekstrarstjóra: Vörupantanir Framleiðsluáætlanir Vörudreifing Þróun á birgðakerfi Umsjón eignaskráningar Umsjón og viðhald á tækjum og búnaði Þátttaka í stjórnun og þróun fyrirtækisins Menntun Háskólamenntun sem nýtist í starfi Góð þekking og reynsla af birgðahaldi, rekstri og stjórnun Þekking á áætlanagerð og innkaupakerfum Færni í mannlegum samskiptum nauðsynleg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Hollt, gott og heimilislegtSkólamatur ehf. | Iðavellir 1 | 230 Reykjanesbær Sími 420 2500 www.skolamatur.is Rekstrarstjóri LAUGARDAGUR 19. október 2013 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.