Fréttablaðið - 26.10.2013, Page 55
| ATVINNA |
ÚTBOÐ
Viðbygging við tilraunaeldisstöð
Hafrannsóknastofnunarinnar
í Grindavík
ÚTBOÐ NR. 15553
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Hafrannsóknarstofnu-
nar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við Viðbygg-
ingu við tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar
í Grindavík.
Byggingin á að vera 264 m² af grunnfleti. Steyptir verða
sökklar og botnplata, ásamt lagnavinnu.
Ofan á plötu koma stálrammar sem verða klæddir að
utan og innan.
Þakið verður byggt upp úr tilbúnum einingum, alusink-
húðuðum trapisusamlokum.
Athygli er vakin á því að verktaka ber að skila inn
fylgiskjölum sbr. kafla 0.4.2 í útboðs- og samnings-
skilmálum.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. maí
2014.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með
miðvikudeginum 30. október 2013.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn
19. nóvember 2013 kl. 11:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða
haldin í desember, janúar, febrúar og mars
ef næg þátttaka fæst:
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í desember.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember.
Í byggingagreinum í desember – janúar. Umsóknarfrestur er
til 1. nóvember.
Í málmiðngreinum í janúar - mars. Umsóknarfrestur til
1. desember.
Í snyrtigreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til
1. desember.
Í bílgreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til
1. desember.
Í hönnunar- og handverksgreinum í janúar - febrúar.
Umsóknarfrestur er til 1. desember.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember
2013.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um
leið og þær liggja fyrir.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar,
veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
Móttaka og fleira til sölu
Vönduð og falleg móttaka til sölu ásamt Aastra símstöð
með 7 símtækjum og 5 þráðlausum headsettum.
Upplýsingar veittar í síma 662-6082.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Ræsting fyrir leikskóla Reykjavíkurborgar
og tvö frístundarheimili
EES útboð nr. 13082.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Opið svæði við leikskóla í Leirvogstungu
Umhverfissvið Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í frá-
gang á 8425 m² opnu svæði við leikskólann í Leirvogstungu.
Í frágangi felst m.a. gröftur og tilfærsla á efni, lagning
fráveitu og rafstrengja. Gera sparkvöll, körfuboltavöll og
göngustíga, ásamt því að grasþekja og gróðursetja.
Helstu magntölur:
• Tilflutningur á jarðvegi innan lóðar 2750 m³
• Gröftur og brottakstur 1000 m³
• Grúsfylling 2130 m³
• Grasþökur 1160 m²
• Sáning 4660 m²
• Malbik 690 m²
• Gróðurbeð 560 m³
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. maí 2014
Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent án endurgjalds
í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá og með
þriðjudeginum 29. október 2013. Tilboðum skal skila á
sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 12. nóvember 2013,
kl. 13:00, þá verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar
Laxveiði í Dunká, Dalabyggð
Veiðifélag Dunkár, Dalabyggð leitar hér með tilboða í laxveiði
á starfssvæði félagsins fyrir árin 2014, 2015 og 2016,
samkvæmt fyrirliggjandi útboðsskilmálum hjá Landssambandi
veiðifélaga og skrifstofu Bændasamtaka Íslands,
Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík.
Upplýsingar gefur Kjartan Jónsson, Dunki,
sími 434-1395, 659-1395.
Þjónustubíll og
lagerhald LRH
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir
viðræðum við aðila varðandi rekstur á þjónustubíl
og lagerhaldi embættisins.
Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið
hilmar.f@lrh.is fyrir 9. nóvember nk.
Fullbúin veitingasala
Sími 659 2555 oskar@fasteignasalan.isÓskar Traustason, fyrirtækjaráðgjafi
Til sölu eða leigu 60 fm
fullbúin aðstaða fyrir
veit inga sölu. Í dag er þar
rek inn veitingastaðurinn
FISH í Ing ólfs stræti. Unnt
er að setja upp margs-
kon ar veitingasölu í að-
stöð unni. Verð 3 millj.
Nánari upplýsingar gefur
fyrirtækjaráðgjafinn
Óskar hjá
Fasteignasölunni Bæ
í síma 659 2555 eða
512 3428. Einnig er hægt
að senda fyrirspurn á
oskar@fasteignasalan.is
Rúnar S. Gíslason hdl.,
Lögg. fasteignasali
Óskar Traustason
Fyrirtækjaráðgjafi
F
R
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.is
Nýtt
í sölu
Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
ÁLFKONUHVARF 5
OPI
Ð H
ÚS
OPIÐ HÚS Í DAG LAUGARDAG
frá kl. 13:30-14:00
Sérlega fallegt og vandað endaraðhús á einni hæð með
glæsilegum garði og góðu bílastæði við Álfkonuhvarf í Kópavogi.
Kristján Baldursson lögg. fasteignasali
tekur á móti áhugasömum.
LAUGARDAGUR 26. október 2013 11