Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 55

Fréttablaðið - 26.10.2013, Síða 55
| ATVINNA | ÚTBOÐ Viðbygging við tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar í Grindavík ÚTBOÐ NR. 15553 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Hafrannsóknarstofnu- nar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við Viðbygg- ingu við tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar í Grindavík. Byggingin á að vera 264 m² af grunnfleti. Steyptir verða sökklar og botnplata, ásamt lagnavinnu. Ofan á plötu koma stálrammar sem verða klæddir að utan og innan. Þakið verður byggt upp úr tilbúnum einingum, alusink- húðuðum trapisusamlokum. Athygli er vakin á því að verktaka ber að skila inn fylgiskjölum sbr. kafla 0.4.2 í útboðs- og samnings- skilmálum. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. maí 2014. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 30. október 2013. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum þriðjudaginn 19. nóvember 2013 kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka fæst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í desember. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í byggingagreinum í desember – janúar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Í málmiðngreinum í janúar - mars. Umsóknarfrestur til 1. desember. Í snyrtigreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í bílgreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Í hönnunar- og handverksgreinum í janúar - febrúar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2013. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Móttaka og fleira til sölu Vönduð og falleg móttaka til sölu ásamt Aastra símstöð með 7 símtækjum og 5 þráðlausum headsettum. Upplýsingar veittar í síma 662-6082. Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Ræsting fyrir leikskóla Reykjavíkurborgar og tvö frístundarheimili EES útboð nr. 13082. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Opið svæði við leikskóla í Leirvogstungu Umhverfissvið Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í frá- gang á 8425 m² opnu svæði við leikskólann í Leirvogstungu. Í frágangi felst m.a. gröftur og tilfærsla á efni, lagning fráveitu og rafstrengja. Gera sparkvöll, körfuboltavöll og göngustíga, ásamt því að grasþekja og gróðursetja. Helstu magntölur: • Tilflutningur á jarðvegi innan lóðar 2750 m³ • Gröftur og brottakstur 1000 m³ • Grúsfylling 2130 m³ • Grasþökur 1160 m² • Sáning 4660 m² • Malbik 690 m² • Gróðurbeð 560 m³ Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. maí 2014 Útboðsgögn á geisladiski, verða afhent án endurgjalds í afgreiðslu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar frá og með þriðjudeginum 29. október 2013. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 12. nóvember 2013, kl. 13:00, þá verða tilboð opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfissvið Mosfellsbæjar Laxveiði í Dunká, Dalabyggð Veiðifélag Dunkár, Dalabyggð leitar hér með tilboða í laxveiði á starfssvæði félagsins fyrir árin 2014, 2015 og 2016, samkvæmt fyrirliggjandi útboðsskilmálum hjá Landssambandi veiðifélaga og skrifstofu Bændasamtaka Íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík. Upplýsingar gefur Kjartan Jónsson, Dunki, sími 434-1395, 659-1395. Þjónustubíll og lagerhald LRH Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir viðræðum við aðila varðandi rekstur á þjónustubíl og lagerhaldi embættisins. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið hilmar.f@lrh.is fyrir 9. nóvember nk. Fullbúin veitingasala Sími 659 2555 oskar@fasteignasalan.isÓskar Traustason, fyrirtækjaráðgjafi Til sölu eða leigu 60 fm fullbúin aðstaða fyrir veit inga sölu. Í dag er þar rek inn veitingastaðurinn FISH í Ing ólfs stræti. Unnt er að setja upp margs- kon ar veitingasölu í að- stöð unni. Verð 3 millj. Nánari upplýsingar gefur fyrirtækjaráðgjafinn Óskar hjá Fasteignasölunni Bæ í síma 659 2555 eða 512 3428. Einnig er hægt að senda fyrirspurn á oskar@fasteignasalan.is Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali Óskar Traustason Fyrirtækjaráðgjafi F R U M - w w w .f ru m .is Nýtt í sölu Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is, s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík ÁLFKONUHVARF 5 OPI Ð H ÚS OPIÐ HÚS Í DAG LAUGARDAG frá kl. 13:30-14:00 Sérlega fallegt og vandað endaraðhús á einni hæð með glæsilegum garði og góðu bílastæði við Álfkonuhvarf í Kópavogi. Kristján Baldursson lögg. fasteignasali tekur á móti áhugasömum. LAUGARDAGUR 26. október 2013 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.