Fréttablaðið - 31.10.2013, Síða 47

Fréttablaðið - 31.10.2013, Síða 47
KYNNING − AUGLÝSING Úlpur & yfirhafnir31. OKTÓBER 2013 FIMMTUDAGUR 7 Útivistarvöruverslunin Fjallakof-inn er með vörur í háum gæða-flokki og þar fæst m.a. gott úrval af yfirhöfnum fyrir ýmis tilefni. Brand- ur Jón Guðjónsson, verslunarstjóri Fjalla- kofans í Húsi verslunarinnar í Kringlunni 7, segir verslunina fyrst og fremst þjón- usta útivistar- og göngufólk auk þeirra sem almennt hreyfa sig mikið. „Fyrir þann sem stundar fjallgöngur allan árs- ins hring er afskaplega mikilvægt að vera í skjólgóðum flíkum sem verja vel, hvern- ig sem viðrar, og því skiptir máli að vanda valið. Í fatnaði erum við mest með vörur frá amerískum framleiðanda sem heit- ir Marmot. Þeir bjóða upp á mikla breidd í vörulínu sinni og við erum með flík- ur frá þeim sem henta bæði borgarbúum, skíðafólki og göngugörpum svo dæmi séu tekin. Við bjóðum einnig upp á fatnað frá austurríska merkinu Löffler fyrir hjóla- fólk og hlaupara að ógleymdum útivist- arflíkum frá kanadíska háklassamerkinu Arc‘teryx.“ Litríkar yfirhafnir Í Fjallakofanum er m.a. boðið upp á lit- ríkar yfirhafnir. Brandur segir að mun auðveldara sé nú að bjóða íslensku úti- vistarfólki fatnað í öðrum litum en svörtum heldur en var fyrir nokkrum árum. „Við höfum meðvitað gert sem minnst af því í gegnum árin að kaupa flíkur í dökkum litum fyrir útivistarfólk. Við viljum að fólk skeri sig úr í lands- laginu þannig að það sjáist vel á mynd- um og eins að það finnist f ljótt ef eitt- hvað bjátar á. Við finnum mjög vel fyrir því að viðskiptavinir eru orðnir opnari fyrir bjartari litum í dag. Fólk er meira til í glaða liti.“ Fjallakofinn býður líka upp á gott úrval af hefðbundnum götuúlpum og regnjökk- um fyrir daglega notkun, til dæmis fyrir fólk á leið úr og í vinnu eða í bæjarrölt- ið. Þar má finna kápur og jakka sem eru allt frá því að vera þunnar yfirhafnir og upp í að vera hlýjar dúnfóðraðar og vatns- heldar skjólflíkur. Úrval annarra vara Fjallakofinn selur einnig gott úrval af skóm, húfum og vettlingum, hlýjum sokk- um og góðum nærfötum. „Við sjáum til þess að viðskiptavinir okkar séu vel varðir og þeim líði sem best, innst sem yst,“ segir Brandur að lokum. Utan verslunarinnar í Kringlunni 7 rekur Fjallakofinn tvær aðrar verslanir á höfuðborgarsvæðinu, eina á Laugavegi 11 og aðra á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar má finna á www.fjallakofinn.is og á Facebook og Twitter. Úlpur og jakkar í glöðum litum Í verslunum Fjallakofans fæst mikið úrval af vönduðum og fallegum yfirhöfnum frá þekktum framleiðendum gæðavöru. Auk þess býður Fjallakofinn upp á ýmsar vörur aðrar fyrir göngufólk og aðra útivistarunnendur. „Fyrir þann sem stundar fjallgöngur allan ársins hring er afskaplega mikilvægt að vera í skjólgóðum flíkum sem verja vel,“ segir Brandur Jón Guðjónsson verslunarstjóri. MYND/STEFÁN Úlpurnar og jakkarnir frá Marmot henta vel fyrir skrifstofuna, í skólann, á skíðin eða til að skreppa á fjöll.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.