Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 16

Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 16
16. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 ÞRJÚ SKIP Á LANDI Á FILIPPSEYJUM Fellibylurinn Haiyan gerði sér lítið fyrir og vippaði í lok síðustu viku þessum þremur skipum upp á þurrt í borginni Tacloban, sem nú er rústir einar eins og mörg önnur bæjarfélög á Filippseyjum. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA FLÓÐ Í SÓMALÍU Úrhelli mikið hefur verið síðustu daga í Sómalíu, með þeim afleiðingum að þúsundir manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna flóða. Sett hafa verið upp sjúkraskýli, þar sem konur og börn hafa fengið húsaskjól til bráðabirgða. MAGADANS Í TYRKLANDI Karlkyns magadansari sýnir þarna listir sína, ásamt félaga sínum í Istiklal-stræti í Istanbúl. SNJÓR Á SPÁNI Í Benasque-dalnum í Pýreneafjöllunum á Spáni tók fólk upp skóflur í gær til að moka burt snjónum, sem kyngt hafði niður. MEÐ HNEFANA Á LOFTI Í JAPAN Akio Toyoda, stjórnarformaður Toyota, ásamt fleiri framámönnum japanskra bílaframleiðenda, gerir kröfur til stjórnvalda um að skattur á bifreiðar verði lækkaður. MÓTMÆLI Í BÚLGARÍU „Mafía“ hefur verið skrifað á rauðu stjörnuna, sem mótmælandi þessi heldur á í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Nánast dagleg mótmæli hafa verið gegn stjórn Sósíalistaflokksins og krefst fólk þess að efnt verði til kosninga án tafar. FÍLABEIN MULIÐ Í BANDARÍKJUNUM Bandarísk stjórnvöld tóku ákvörðun um að eyða öllu fílabeini, sem hald hefur verið lagt á, í von um að senda bæði veiðiþjófum í Afríku og kaupend- um í Bandaríkjunum ótvíræð merki um að smygl með fílabein verði ekki liðið. Skiðadeild Víkings stendur fyrir árlegum Skíðamarkaði með notaðan skíðabúnað sunnudaginn 17. Nóvember milli kl. 11 og 14. Markaðurinn verður í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Fossvogi. Markaðurinn er opinn öllum. Boðið verður til sölu skíðabúnaður, skíðafatnaður, skór og skautar. Fagleg ráðgjöf á staðnum. Allir eru hvattir til að taka rækilega til í geymslum og skúrum og koma með notaðan búnað til að selja á markaðnum, mikil eftirspurn er eftir notuðum búnaði. Tekið verður á móti búnaði til sölu í Víkinni á laugardeginum 16. Nóvember milli 15:30 og 18:00 Markaðurinn er nú haldinn í 7. skiptið og hefur notið mikilla vinsælda meðal skíðaiðkenda í Reykjavík. Fjölmargir hafa eignast skíði á alla fjölskylduna á góðu verði og aðrir hafa losað um pláss í geymslum sínum. Kökubasar og heitt á könnunni. ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 67 3 1 2 4 5 6 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.