Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 52

Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 52
Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf og tækifæri til starfsþróunar. Öryggis- og heilbrigðis mál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. Saman náum við árangri Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsókn um starf þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið rökstudd. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og Silja Jóhannesdóttir (silja.johannesdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. FLOTASTJÓRI Flotastjóri sér um að skipuleggja og stýra akstri félagsins með lágmarkskostnað og hámarksnýtingu flutningatækja að leiðarljósi. Flotastjóri sinnir stöðugu mati á flutningsgetu og bestun ferla auk þess að bera ábyrgð á þjónustustigi deildarinnar í samræmi við þjónustustaðla fyrirtækisins. Flotastjóri ber ábyrgð á virku kostnaðareftirliti einingarinnar, samningum og samskiptum við verktaka sem og við aðrar einingar Landflutninga og Samskipa.   Menntun • Háskólapróf í verkfræði/vörustjórnun eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfið   Hæfnikröfur • Starfsreynsla við vörustjórnun eða flotastýringu • Reynsla við bestun ferla • Reynsla af rekstri og rekstrareftirliti • Marktæk stjórnunarreynsla og leiðtogahæfni • Góð almenn tölvuþekking, færni í vinnu við Excel • Framúrskarandi samskiptahæfni SKIPAEFTIRLITSMAÐUR Skipaeftirlitsmaður ber ábyrgð ásamt forstöðumanni á viðhaldi og rekstrarkostnaði skipa félagsins: Arnarfells, Helgafells, Samskip Akrafells og ferjunnar Sæfara. Skipaeftirlitsmaður sinnir stöðugu eftirliti með viðhalds- og rekstrarkostnaði skipanna, fylgir eftir öryggis- og gæðastjórnun um borð og undirbýr skipin undir viðhald eða viðgerðir. Skipaeftirlitsmaður sinnir ásamt forstöðumanni kostnaðareftirliti með skipa- rekstrinum í heild sinni, samningum við birgja og áætlanagerð fyrir skiparekstur. Menntun • Háskólamenntun í verkfræði eða tæknifræði eða önnur tæknimenntun sem nýtist í starfið   Hæfnikröfur • Reynsla af viðhaldi skipa og skipaeftirliti æskileg • Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt og í hópi • Frumkvæði og metnaður til þess að ná árangri • Tungumála- og tölvukunnátta nauðsynleg • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptahæfni Vertu með í kröftugu liði Samskipa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.