Fréttablaðið - 16.11.2013, Síða 59

Fréttablaðið - 16.11.2013, Síða 59
ERUM V IÐ AÐ LEITA A Ð ÞÉR ? Áhugasamir vinsamlega sæki um á www.byko.is Umsóknarfrestur er til 24. nóvember n.k. SÖLUMAÐUR SPENNANDI TÆKIFÆRI! Mikil fjölbreytni ríkir í starfsemi BYKO og við erum ávallt að leita að góðu fólki. Það fólk sem við ráðum til starfa þarf að búa yfir hæfileikum til að starfa sjálfstætt, vera jákvætt og eiga mjög gott með að vinna með öðrum. Sölumaður í Lagnaverslun BYKO. Starfið felst í ráðgjöf og sölu til viðskiptavina. Reynsla af sölumennsku er góður kostur auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á hreinlætistækjum og lagnavörum. Kostur er að viðkomandi hafi iðnmenntun sem nýtist í starfi. LAGNAVERSLUN Í BREIDD LAGNAVERSLUN Rennismiður KM stál, snyrtilegur vinnustaður þar sem aðalega er unnið að hönnun og smíði á vélum, óskar að ráða rennismið eða mann vanan renni og fræsivinnu. Upplýsingar gefur Karl Jóhann í síma 692 2680 eða kalli@kmstal.is Laus er til umsóknar staða þroskaþjálfa við Varmárskóla. Um tímabundna ráðningu er að ræða, frá áramótum og fram í júní. Varmárskóli er 50 ára gamall skóli staðsettur í fallegu umhverfi við Skólabraut í Mosfellsbæ. Skólinn er í tveimur byggingum og er með um 700 nem- endur og 100 starfsmenn. Varmárskóli leggur upp með gildi Mosfellsbæjar sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Skólinn er með glæsilega útikennslustofu og í vor flaggaði skólinn Grænfánanum í fyrsta skipti. Helstu verkefni Starfið felst í hegðunarmótandi vinnu og þjálfun, meðal annars með einhverfum nemendum í námsveri og bekkjum. Mikið er unnið í teymisvinnu. Menntunar- og hæfnikröfur: • BA gráða í þroskaþjálfafræðum • Góð samskiptafærni • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð tölvukunnátta • Áhugi á að vinna með börnum og unglingum Upplýsingar gefur Hrund Arnardóttur yfirþroskaþjálfi (hrund@varmarskoli.is) eða Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri (thorhildur@varmarskoli.is) eða sömu aðilar í síma 525 0700. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar 2014 til og með 6. júní 2014. Í framhaldi verður skoðað hvort þörf verður á áframhaldandi ráðningu. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 2. desember 2013. Umsóknir sem greina frá menntun, reynslu og fyrri störfum skulu sendast á netfangið thorhildur@varmarskoli.is Laun samkvæmt kjarasamningi ÞÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Þroskaþjálfi við Varmárskóla - tímabundin ráðning VERKFRÆÐINGUR Laust er starf verkfræðings í umferðardeild Vegagerðarinnar Í Reykjavík. Um 100% starf er að ræða. Með tilliti til aldurssamsetningar starfsmanna Vegagerðarinnar er gjarnan tekið við umsóknum frá yngra fólki með nýleg próf. UMFERÐARDEILD REYKJAVÍK Starfssvið • Greining slysastaða á þjóðvegum og mat á æskilegri forgangsröðun umferðaröryggisaðgerða • Þátttaka í rannsóknarverkefnum á sviði umferðar- og umferðaröryggismála • Aðstoð við svörun fyrirspurna sem berast til umferðardeildar • Þátttaka í öðrum verkefnum deildarinnar eftir því sem þörf er á Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði. Meistaragráða æskileg. • Áhugi á umferðar- og umferðaröryggismálum • Góð íslenskukunnátta • Kunnátta í ensku • Kunnátta í a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg • Kunnátta í tölfræði • Nákvæmni og öguð vinnubrögð • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Hæfni í mannlegum samskiptum Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu Vegagerðarinnar eru konur með tilskildar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 2. desember 2013. Umsóknir berist mannauðsstjóra, netfang oth@vegagerdin.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferilsskrá. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Þóra Árnadóttir, forstöðumaður umferðardeildar, í síma 522-1023. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Elskar þú tækni? tækni Hefur þú þekkingu á netum og umhverfi þess? Vegna aukinna verkefna leitar Svar tækni að hæfleika- ríkum aðila með frábært þjónustuviðhorf og þekkingu á netkerfum og umhverfi þess. Starfið felur í sér - Uppsetningu og rekstur símkerfa og netkerfa - Uppsetningu og rekstri myndavélakerfa á IP lagi - Frágangi á lögnum og umhverfi viðskiptavina - Önnur dagleg þjónustuverkni sem falla til Hæfnis og menntunarkröfur - Framúrskarandi viðhorf til þjónustu og mannlegra samskipta - Þekking og reynsla á Microsoft lausnum - Snyrtimennska, lagnaþekking og þekking á nethögun - Áhugi á að tileinka sér nýja tækni og þekkingu - Símvirki, rafvirki, rafeindavirki eða sambærileg menntun með áhuga á þekkingu og á netum Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember 2013. Umsóknir, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið umsokn@svar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.