Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 61

Fréttablaðið - 16.11.2013, Side 61
ÍAV í samvinnu við Marti frá Sviss vinna að gerð járnbrautarganga fyrir norsku járnbrautirnar (Jernbaneverket) og er verkefnið um 80 km suður af Osló í Noregi. Framundan er vinna við frágang inni í göngunum og eru verklok áætluð síðsumars 2014. Óskað er eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Jarðvinnuverkstjórum – Reynsla af lagnavinnu og almennri jarðvinnu er skilyrði. Réttindi til að stjórna jarðvinnutækjum er æskileg. Tækjastjórum – Reynsla af lagnavinnu er skilyrði auk réttinda og víðtækrar reynslu til að stjórna gröfu. Æskilegt er að viðkomandi hafi meirapróf. Verkamönnum – Reynsla af lagnavinnu er mikilvæg. Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri í síma 530-4200. Umsóknir óskast fylltar út á heimasvæði okkar www.iav.is - Laus störf fyrir 24. nóvember nk. Hjá ÍAV og Marti fer saman þekking og reynsla á öllum sviðum mannvirkjagerðar. Félögin hafa áður unnið saman að framkvæmd jarðganga í stöðvarhúsi Kárahnjúka og Bolungarvíkurganga. Um þessar mundir er unnið að jarðgangagreftri í Vaðlaheiði auk tveggja jarðganga í Noregi þ.e. í Holmestrand og Stavanger. Störf í Noregi Íslenskir aðalverktakar hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | iav.is www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Garðaskóli • umsjónarmaður fasteigna Hofsstaðaskóli • deildarstjóri yngsta stigs • matráður • umsjónarmaður tómstundaheimilis Sjálandsskóli • þroskaþjálfi • kennari í textílmennt Leikskólinn Hæðarból • aðstoðarmatráður Félagsleg heimaþjónusta • starfsmenn sem annast þrif Hjúkrunarheimilið Ísafold • hjúkrunarfræðingar Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is Viðskiptastjóri/söluráðgjafi Inkasso óskar eftir tveimur ráðgjöfum á fyrirtækjasvið. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2013 Í starfinu felst ráðgjöf og sala á þjónustu Inkasso, samskipti við viðskiptavini, greining og ráðgjöf á meðferð viðskiptakrafna auk tilboðs- og samningagerðar. Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum, frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti. Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu. Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum störfum. Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun er kostur en ekki skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir berist á netfangið starfsumsokn@inkasso.is. INKASSO ehf | Smáratorgi 3 | 201 Kópavogur | Sími 520-4040 | www.inkasso.is Inkasso sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja í innheimtumálum. Inkasso býður viðskipta- vinum sínum að stýra innheimtuferlinu allt frá stofnun reiknings til löginnheimtu, ef nauðsyn krefur. Inkasso tók til starfa vorið 2010 og hefur vakið athygli fyrir tæknivædda þjónustu sem minnkar álag viðskiptavina verulega og sparar þeim umtalsverðar fjárhæðir. Um Inkasso ehf. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 33 7 Á annað þúsund fyrirtæ kja hafa valið In kasso Atvinnuleitendur Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs www.starfid.is Starfagátt STARFs STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs. Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.