Fréttablaðið - 16.11.2013, Page 61
ÍAV í samvinnu við Marti frá Sviss vinna að gerð járnbrautarganga
fyrir norsku járnbrautirnar (Jernbaneverket) og er verkefnið um
80 km suður af Osló í Noregi. Framundan er vinna við frágang inni
í göngunum og eru verklok áætluð síðsumars 2014.
Óskað er eftir starfsmönnum í eftirtalin störf:
Jarðvinnuverkstjórum – Reynsla af lagnavinnu og almennri
jarðvinnu er skilyrði. Réttindi til að stjórna jarðvinnutækjum er
æskileg.
Tækjastjórum – Reynsla af lagnavinnu er skilyrði auk réttinda
og víðtækrar reynslu til að stjórna gröfu. Æskilegt er að
viðkomandi hafi meirapróf.
Verkamönnum – Reynsla af lagnavinnu er mikilvæg.
Upplýsingar veitir Dagmar Viðarsdóttir mannauðsstjóri í síma 530-4200.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasvæði okkar www.iav.is - Laus störf
fyrir 24. nóvember nk.
Hjá ÍAV og Marti fer saman þekking og reynsla á öllum sviðum
mannvirkjagerðar. Félögin hafa áður unnið saman að framkvæmd jarðganga
í stöðvarhúsi Kárahnjúka og Bolungarvíkurganga. Um þessar mundir er
unnið að jarðgangagreftri í Vaðlaheiði auk tveggja jarðganga í Noregi þ.e. í
Holmestrand og Stavanger.
Störf í Noregi
Íslenskir aðalverktakar hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | iav.is
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Garðaskóli
• umsjónarmaður fasteigna
Hofsstaðaskóli
• deildarstjóri yngsta stigs
• matráður
• umsjónarmaður tómstundaheimilis
Sjálandsskóli
• þroskaþjálfi
• kennari í textílmennt
Leikskólinn Hæðarból
• aðstoðarmatráður
Félagsleg heimaþjónusta
• starfsmenn sem annast þrif
Hjúkrunarheimilið Ísafold
• hjúkrunarfræðingar
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
Viðskiptastjóri/söluráðgjafi
Inkasso óskar eftir tveimur ráðgjöfum á fyrirtækjasvið.
Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2013
Í starfinu felst ráðgjöf og sala á þjónustu
Inkasso, samskipti við viðskiptavini,
greining og ráðgjöf á meðferð
viðskiptakrafna auk tilboðs- og
samningagerðar. Viðkomandi þarf að búa
yfir söluhæfileikum, frumkvæði, jákvæðni og
drifkrafti. Í starfinu reynir á sjálfstæð
vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum
störfum. Viðskiptafræðimenntun eða
sambærileg menntun er kostur en ekki
skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsóknir berist á netfangið
starfsumsokn@inkasso.is.
INKASSO ehf | Smáratorgi 3 | 201 Kópavogur | Sími 520-4040 | www.inkasso.is
Inkasso sérhæfir sig í ráðgjöf til fyrirtækja í innheimtumálum. Inkasso býður viðskipta-
vinum sínum að stýra innheimtuferlinu allt frá stofnun reiknings til löginnheimtu, ef
nauðsyn krefur. Inkasso tók til starfa vorið 2010 og hefur vakið athygli fyrir tæknivædda
þjónustu sem minnkar álag viðskiptavina verulega og sparar þeim umtalsverðar fjárhæðir.
Um Inkasso ehf.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
33
33
7
Á annað
þúsund
fyrirtæ
kja hafa
valið In
kasso
Atvinnuleitendur
Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má
finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs
www.starfid.is
Starfagátt
STARFs
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og
Samtaka atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni
um þjónustu við atvinnuleitendur sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan
fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs.
Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við
margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til
starfa. Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is